Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Jón Þór Stefánsson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 21. júlí 2025 21:02 Sigurður Þ. Ragnarsson segir fólk verða að taka gosmóðunni alvarlega. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir landinu fari á brott. Mögulega verði það seint í nótt, en hún gæti einnig setið sem fastast þangað til á fimmtudag. Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“ Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“
Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira