Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 08:47 Blikar geta huggað sig við það að síðast þegar þeir töpuðu svona illa í Meistaradeildinni komust þeir á endanum í Sambandsdeildina. vísir Eftir afhroðið í Póllandi í gærkvöldi er ansi líklegt að Breiðablik sé úr leik í undankeppni Meistaradeildarinnar en Blikarnir finna sig í kunnuglegum sporum og fá tvo sénsa til viðbótar, fyrst í Evrópu- og svo Sambandsdeildinni. Næsti áfangastaður verður að öllum líkindum Bosnía og þangað muna Blikar mæta í miklum hefndarhug. Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrri leiknum gegn Lech Poznan í gærkvöldi 7-1 og þarf á meiriháttar kraftaverki á Kópavogsvelli að halda í næsta viku ef einvígið á að snúast. Á sama tíma og sá leikur fór fram tapaði bosníska liðið Zrinjski Mostar 4-0 í leik sínum gegn Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Það einvígi er því einnig nokkurn veginn útkljáð nema svakalegur viðsnúningur verði í Bosníu í næstu viku. Tapliðin tvö í þessum einvígum, Breiðablik og Zrinjski Mostar að öllum líkindum, detta úr leik í Meistaradeildinni og mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson í leik gegn Zrinskij Mostar árið 2023.vísir Nákvæmlega sama staða og árið 2023 Árið 2023 tapaði Breiðablik stórt gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni, alveg eins og gegn Lech Poznan í gær. Blikar mættu svo Zrinjski Mostar í Evrópudeildinni og töpuðu samanlagt 6-3 eftir hryllilegan fyrri hálfleik í fyrri leiknum en sigur á Kópavogsvelli í seinni leiknum. Breiðablik fór þá í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni og tryggði sér þátttökurétt í riðlakeppninni með 2-0 sigri í einvíginu gegn Struga frá Makedóníu. Viktor Karl skoraði markið sem gulltryggði Breiðabliki sæti í Sambandsdeildinnivísir Breiðablik finnur sig því í sömu sporum og fyrir tveimur árum og á enn góðan séns á sæti í annað hvort Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Jafnvel þó Breiðablik tapi næsta einvígi gegn Zrinskij Mostar fara þeir í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni. Ef Blikum tekst hins vegar að vinna væntanlegt einvígi gegn Zrinskij Mostar eru þeir öruggir með sæti í Sambandsdeildinni en fara í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni. Sigurvegarinn í því umspili fer í Evrópudeildina, en tapliðið í Sambandsdeildina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira