Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júlí 2025 16:41 Kristófer Acox er ekki í æfingahópi Íslands og fer ekki á EM. Vísir/Diego Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar viðtals sem hann fór í. Í gær var greint frá því hér á Vísi að Kristófer hefði fengið þau skilaboð frá þjálfara íslenska körfuboltalandsliðsins, Craig Pedersen, að hann yrði ekki valinn aftur í landsliðið á meðan Pedersen væri við stjórnvölin. Í morgun birtist svo viðtal við Kristófer þar sem hann sagði frá því að honum hefðu verið gefnar upp þrjár ástæður fyrir því að ákvörðunin um að hann yrði ekki valinn á meðan Pedersen væri þjálfari. Nú hefur Kristófer sent frá sér stuttorða yfirlýsingu þar sem hann segir að hann hafi ekki viljað valda neinum usla með viðtalinu. Þrátt fyrir ágreininginn hrósar hann þjálfaranum og segist ætla að styðja við bakið á íslenska liðinu. „Craig Pedersen er frábær þjálfari. Hann og þjálfarateymi hans hafa komið íslenskum körfubolta á næsta stig síðastliðinn ár, verandi á leið á sitt þriðja stórmót,“ ritar Kristófer. „Mér þykir leitt hvernig samstarf mitt og Craigs fór og horfandi til baka myndi ég gera hlutina öðruvísi. Það er ekki ætlun mín að valda usla með viðtalinu mínu við Vísi, heldur bara segja mína hlið. Þessu máli er lokið af minni hálfu og mun ég ekki tjá mig meira um það. Núna er bara að fylkja liði á bak við strákana og setja fókusinn á að styðja þá í þessu risa verkefni sem er framundan. Áfram Ísland!“ Yfirlýsing Kristófers, sem birtist á Instagram.Skjáskot Landslið karla í körfubolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Í gær var greint frá því hér á Vísi að Kristófer hefði fengið þau skilaboð frá þjálfara íslenska körfuboltalandsliðsins, Craig Pedersen, að hann yrði ekki valinn aftur í landsliðið á meðan Pedersen væri við stjórnvölin. Í morgun birtist svo viðtal við Kristófer þar sem hann sagði frá því að honum hefðu verið gefnar upp þrjár ástæður fyrir því að ákvörðunin um að hann yrði ekki valinn á meðan Pedersen væri þjálfari. Nú hefur Kristófer sent frá sér stuttorða yfirlýsingu þar sem hann segir að hann hafi ekki viljað valda neinum usla með viðtalinu. Þrátt fyrir ágreininginn hrósar hann þjálfaranum og segist ætla að styðja við bakið á íslenska liðinu. „Craig Pedersen er frábær þjálfari. Hann og þjálfarateymi hans hafa komið íslenskum körfubolta á næsta stig síðastliðinn ár, verandi á leið á sitt þriðja stórmót,“ ritar Kristófer. „Mér þykir leitt hvernig samstarf mitt og Craigs fór og horfandi til baka myndi ég gera hlutina öðruvísi. Það er ekki ætlun mín að valda usla með viðtalinu mínu við Vísi, heldur bara segja mína hlið. Þessu máli er lokið af minni hálfu og mun ég ekki tjá mig meira um það. Núna er bara að fylkja liði á bak við strákana og setja fókusinn á að styðja þá í þessu risa verkefni sem er framundan. Áfram Ísland!“ Yfirlýsing Kristófers, sem birtist á Instagram.Skjáskot
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira