Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 08:01 Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall hafa ekki verið miklir vinir í gegnum tíðina. Getty/Dave Kotinsky/James Baylis Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aflraunir Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aflraunir Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira