Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 08:01 Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall hafa ekki verið miklir vinir í gegnum tíðina. Getty/Dave Kotinsky/James Baylis Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aflraunir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aflraunir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira