Hlutabréfasjóðir enn í varnarbaráttu og ekkert bólar á innflæði
Tengdar fréttir
Fjármagn streymdi í hlutabréfasjóði eftir viðsnúning á mörkuðum í lok ársins
Eftir nánast samfellt útflæði frá innrás Rússa í Úkraínu eru fjárfestar farnir að beina fjármagni sínu á nýjan leik í hlutabréfasjóði og eftir viðsnúning á mörkuðum undanfarna mánuði reyndist vera hreint innflæði í slíka sjóði á öllu árinu í fyrra í fyrsta sinn frá 2021. Með auknu innflæði og verðhækkunum í Kauphöllinni hefur umfang hlutabréfasjóða ekki verið meira í um þrjátíu mánuði.
Vogunarsjóðurinn Algildi selur allar hlutabréfastöður og hættir starfsemi
Eftir afar krefjandi aðstæður á innlendum hlutabréfamarkaði nánast samfellt undanfarin þrjú ár hefur vogunarsjóðurinn Algildi, sem fjárfestir einkum í hlutabréfum, losað um allar skráðar verðbréfastöður sínar og tilkynnt sjóðsfélögum að hann sé hættur starfsemi. Algildi var um tíma á meðal umsvifameiri vogunarsjóða á markaði en hefur minnkað mikið að stærð á allra síðustu árum samtímis umtalsverði gengislækkun.
Verulegur munur í ávöxtun innlendra sjóða með virka stýringu síðustu þrjú ár
Verulegur munur er á gengi yfir tuttugu innlendra fjárfestingarsjóða sem beita virkri stýringu á undanförnum þremur árum, sem hafa einkennst af krefjandi markaðsaðstæðum hér á landi, en uppsöfnuð ávöxtun þess sjóðs sem hefur skarað fram úr er um 150 prósent á meðan þeir sjóðir sem reka lestina eru niður um ríflega 70 prósent. Stjórnendur rafmyntasjóðsins Visku telja að ný heimsmynd, sem muni meðal annars mótast af tollastríði og aukinni geópólitískri spennu, kalli á róttæka endurskoðun á eignasafni fjárfesta.
Innherjamolar
Svanhildur Nanna selur allan hlut sinn í Kviku banka
Hörður Ægisson skrifar
Launakostnaður lækkað um nærri milljarð að raunvirði frá sameiningu við FME
Hörður Ægisson skrifar
Stöðutaka með krónunni minnkaði um nærri fimmtung í sumar
Hörður Ægisson skrifar
Mesta fjárfesting erlendra sjóða í ríkisbréfum frá því í febrúar
Hörður Ægisson skrifar
Hlutfall krafna í vanskilum töluvert lægra en fyrir heimsfaraldur
Hörður Ægisson skrifar
Blæs byrlega fyrir Nova og meta félagið um þriðjungi hærra en markaðurinn
Hörður Ægisson skrifar
Ekki „stórar áhyggjur“ af verðbólgunni þótt krónan kunni að gefa aðeins eftir
Hörður Ægisson skrifar
„Allt í góðum skorðum“ hjá Heimum sem er metið um 30 prósent yfir markaðsgengi
Hörður Ægisson skrifar
Verðbólguvæntingar fyrirtækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga
Hörður Ægisson skrifar
Markaðsvirði Lotus hækkað um 500 milljónir dala eftir kaupin á Alvogen US
Hörður Ægisson skrifar
Gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa helmingast á milli ára
Hörður Ægisson skrifar
Brim kaupir allt hlutafé í Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna
Hörður Ægisson skrifar
Næst stærsti hluthafinn heldur áfram að stækka stöðuna í Eik
Hörður Ægisson skrifar
Mæla með markaðsleyfi í Evrópu fyrir tvær nýjar hliðstæður frá Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Hrókeringar hjá bönkunum og Sverrir tekur við veltubók ISB
Hörður Ægisson skrifar
Rekstrarkostnaður Ljósleiðarans hækkaði þegar leiðrétt er fyrir eignfærslu launa
Hörður Ægisson skrifar
Árni Páll verður áfram í stjórn ESA
Hörður Ægisson skrifar
Sjá fram á meiri arðsemi af nýjum verkefnum Reita og mæla með kaupum
Hörður Ægisson skrifar
„Íslandsbanki þarf að ná fram frekara kostnaðarhagræði á næstum árum“
Hörður Ægisson skrifar
Samkeppniseftirlitið aðhefst ekkert vegna kvörtunar í garð Nasdaq
Hörður Ægisson skrifar
Fyrrverandi forstjóri Icelandair fer fyrir samninganefnd félagsins við flugmenn
Hörður Ægisson skrifar
Aron tekur við sem forstöðumaður fjárfestinga hjá Eik
Hörður Ægisson skrifar
Útlit fyrir að vöxtur í íbúðalánum lífeyrissjóða verði vel yfir 100 milljarðar á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Líklegt að hátt raunvaxtastig eigi þátt í að auka enn á sparnað heimila
Hörður Ægisson skrifar
Gildi heldur áfram að stækka nokkuð við stöðu sína í bönkunum
Hörður Ægisson skrifar
Hækka verulega verðmatið á JBTM eftir að skýrari mynd fékkst á rekstrarumhverfið
Hörður Ægisson skrifar
Telur „afar líklegt“ að Síldarvinnslan muni ná að standa við afkomuspá sína
Hörður Ægisson skrifar