Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Agnar Már Másson skrifar 29. júlí 2025 10:34 Héraðsdómur Vestfjarða er á Ísafirði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vestfjarða hefur sýknað bátaverkstæði í Bolungarvík af kröfum fiskiútgerðarinnar Glifsu, sem tókst ekki að sanna að verkstæðið hafi valdið tjóni í bátsvél útgerðarinnar. Margt annað gæti hafa átt sinn þátt í biluninni, til dæmis að vélin væri sautján ára gömul. Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára. Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ágreiningur málsins snýst um viðgerð á bátsvél í bátnum m/b Naustvík ST 80, sem er í eigu Glifsu ehf. í Ólafsvík. Báturinn varð fyrir tjóni árið 2018 vélin fór í viðgerð hjá Vélasmiðjunni og Mjölni á tímabilinu 26. ágúst 2018 til 5. apríl 2019. Glifsa vildi meina að eftir afhendingu hafi virkaði vélin ekki virkað sem skyldi og að skipta hafi þurft um vél í bátnum árð 2020 sem hafi kostað 5 milljónir króna. Glifsa taldi sig eiga fjárkröfu vegna tjóns sem rekja mætti til vanrækslu eða mistaka vegna viðgerðar Vélsmiðjunnar og krafðist skaðabóta að fjárhæð 5.359.000 króna. Vélsmiðjan taldi Glifsu vanreifa málið og krafðist sýknu. Verkstæðið hélt því fram að það hafi ekki tekið ákvörðun um viðgerðina, heldur vátryggingafélagið VÍS, og taldi kröfuna fyrnda og að Glifsa hafi sýnt tómlæti. Þá mótmælti Vélsmiðjan því að viðgerðin hafi valdið gallanum og benti á að vélin hafi virkað sumarið 2019. Dómurinn féllst á endanum ekki á kröfur Glifsu, sem vísaði til laga um lausafjárkaup í málinu. Héraðsdómur sýknaði því Vélsmiðjuna þar sem Glifsu, sem bar sönnunarbyrði, tókst ekki að sýna fram á að viðgerðin hafi valdið biluninni. Dómskvaddur matsmaður taldi að verklag stefnda hafi verið nægjanlegt. Bilunin gæti átt sér margar skýringar enda væri vélin sautján ára.
Dómsmál Bolungarvík Snæfellsbær Strandveiðar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent