Lækka verðmatið á Icelandair en félagið muni njóta góðs af minni samkeppni
Tengdar fréttir
Hækkar verulega verðmat á Icelandair og telur „allar líkur“ á viðsnúningi í rekstri
Icelandair hefur sjaldan byrjað fyrstu mánuði nýs árs jafn vel og núna í ár, að sögn hlutabréfagreinanda, sem telur allt útlit fyrir að það verði talsverður viðsnúningur í rekstrinum og hefur hækkar verðmat sitt á flugfélaginu um nærri fjórðung. Hann segir áhyggjuefni hversu veikur hlutabréfamarkaðurinn er hér landi – Icelandair hefur fallið í verði um þrjátíu prósent frá áramótum – með lítilli dýpt, lakri verðmyndun og „hálf munaðarlausum“ félögum.
Umsvifamikill verktaki byggir upp stöðu í Icelandair
Eigandi eins umsvifamesta verktakafyrirtækis landsins, sem hagnaðist um marga milljarða króna á liðnu ári, er kominn í hóp stærri hluthafa Icelandair eftir að hafa byggt upp nærri eins prósenta eignarhlut í flugfélaginu. Hlutabréfaverð Icelandair, sem hefur fallið um meira en sextíu prósent á einu ári, er núna í sögulegri lægð en rekstrarafkoman hefur versnað skarpt samhliða minnkandi eftirspurn í flugferðum til Íslands og lækkandi fargjöldum.
Innherjamolar
Stjórnarlaun hjá stærri félögum og lífeyrissjóðum hækkað um helming frá 2022
Hörður Ægisson skrifar
Gengi bréfa JBTM rýkur upp eftir fimmtungs hækkun á verðmati
Hörður Ægisson skrifar
Norrænn framtakssjóður kaupir hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail
Hörður Ægisson skrifar
Lækka talsvert verðmatið en ráðleggja fjárfestum áfram að kaupa í Alvotech
Hörður Ægisson skrifar
Tveir af stærri hlutabréfasjóðum landsins stækka stöðu sína í SKEL
Hörður Ægisson skrifar
Telja Oculis verulega undirverðlagt í fyrsta verðmati sínu á félaginu
Hörður Ægisson skrifar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar