Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2025 16:25 KK með símann á lofti og Mugison í bakgrunni með gítarinn. Hafþór Snjólfur Helgason Talið er að um fimm þúsund manns hafi verið staddir á Borgarfirði eystra liðna helgi þar sem Bræðslan var haldin. Hátíðin fagnaði tuttugu ára afmæli í ár og komust færri að en vildu. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason
Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
„Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16