Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:55 Luis Diaz sést hér kominn í búning Bayern München. fcbayern.com Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Bæjarar borga Liverpool 65,6 milljónir punda fyrir þennan 28 ára gamla leikmann. Þeir staðfestu kaupin með mynd af Diaz í búningi Bayern og með orðunum: „Lucho ist hier“ eða „Lucho er mættur“. Lucho er gælunafn Luis Diaz. Diaz hefur verið hjá Liverpool í þrjú og hálft ár og átti mikinn þátt í því að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Kólumbíumaðurinn hafði yfirgefið æfingaferð Liverpool til Asíu og kom til Þýskalands í gær. Diaz stóðst læknisskoðun og hefur nú gengið frá samningi til ársins 2029. „Ég er ánægður. Það skiptir mig miklu máli að verða orðinn leikmaður FC Bayern sem er eitt af stærstu félögum heims,“ segir Diaz í viðtali á miðlum Bayern. „Ég vil hjálpa mínu nýja liði með mínum stíl af fótbolta og með mínum persónuleika. Mitt markmið er að vinna alla titla í boði og vinna að því markvisst á hverjum degi með mínu liði,“ segir Diaz. Liverpool keypti Diaz frá Porto fyrir 37 milljónir punda í janúar 2022 og hann skoraði 41 mörk í 148 leikjum fyrir félagið. Liverpool græddi því næstum því þrjátíu milljónir punda á sölunni. Lucho ist hier! 🔴⚪️Der #FCBayern verpflichtet Luis Díaz. ✍️ 🔗 https://t.co/fzsF9y6Gzw#MiaSanMia #ServusLuis pic.twitter.com/PsAADTzb5P— FC Bayern München (@FCBayern) July 30, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Bæjarar borga Liverpool 65,6 milljónir punda fyrir þennan 28 ára gamla leikmann. Þeir staðfestu kaupin með mynd af Diaz í búningi Bayern og með orðunum: „Lucho ist hier“ eða „Lucho er mættur“. Lucho er gælunafn Luis Diaz. Diaz hefur verið hjá Liverpool í þrjú og hálft ár og átti mikinn þátt í því að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Kólumbíumaðurinn hafði yfirgefið æfingaferð Liverpool til Asíu og kom til Þýskalands í gær. Diaz stóðst læknisskoðun og hefur nú gengið frá samningi til ársins 2029. „Ég er ánægður. Það skiptir mig miklu máli að verða orðinn leikmaður FC Bayern sem er eitt af stærstu félögum heims,“ segir Diaz í viðtali á miðlum Bayern. „Ég vil hjálpa mínu nýja liði með mínum stíl af fótbolta og með mínum persónuleika. Mitt markmið er að vinna alla titla í boði og vinna að því markvisst á hverjum degi með mínu liði,“ segir Diaz. Liverpool keypti Diaz frá Porto fyrir 37 milljónir punda í janúar 2022 og hann skoraði 41 mörk í 148 leikjum fyrir félagið. Liverpool græddi því næstum því þrjátíu milljónir punda á sölunni. Lucho ist hier! 🔴⚪️Der #FCBayern verpflichtet Luis Díaz. ✍️ 🔗 https://t.co/fzsF9y6Gzw#MiaSanMia #ServusLuis pic.twitter.com/PsAADTzb5P— FC Bayern München (@FCBayern) July 30, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira