Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 14:17 Joao Felix hefur kostað nokkur félög skildinginn. Getty/Harry Langer Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Sádi-arabíska félagið Al-Nassr borgar Chelsea 43,7 milljónir punda fyrir fá enska úrvalsdeildarfélagið alla bónusana. Það hefur aðeins verið borgað meira fyrir þrjá aðra knattspyrnumenn í sögunni samanlagt þegar öll kaupin á þeim eru lögð saman. Brasilíumaðurinn Neymar er efstur en félög hafa alls eytt 346 milljónum punda í hann. Það er 26 milljónum meira en í Belgann Romelu Lukaku sem hefur alls kostað sín félög 320 milljónir punda. Það er langt niður í Cristiano Ronaldo í þriðja sætinu en hann er sá eini sem er fyrir ofan Joao Felix. Felix er nú kominn upp fyrir menn eins og Ousmane Dmebélé, Álvaro Morata og Antoine Griezmann. Felix er enn bara 25 ára gamall og gæti því verið seldur fyrir meiri pening í framtíðinni. Tuttugu milljón punda sala myndi koma honum upp fyrir landa sinn Cristiano Ronaldo. Chelsea keypti hann frá Atlético Madrid fyrir 42 milljónir punda og Atlético Madrid keypti hann frá Benfica fyrir risaupphæð eða 113 milljónir punda. Hann hefur síðan farið á láni til annara félaga á síðustu árum. Felix hefur vissulega sýnt flott tilþrif inn á milli sem fékk þessi félög til að fjárfesta í honum en skortur á stöðugleika hefur verið stórt lýti á hans leik. Nú er hann kominn til Sádi Arabíu og óvíst að hann snúi aftur til Evrópu á sínum ferli.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira