Tekjur af sölu eldsneytis og rafmagns jukust þrátt fyrir mikla lækkun olíuverðs
Tengdar fréttir
Kjálkanes selt yfir helminginn af stöðu sinni í Festi á skömmum tíma
Fjárfestingafélagið Kjálkanes, sem er meðal annars í eigu fyrrverandi stjórnarmanns í Festi, hefur á liðlega tveimur mánuðum losað um ríflega helminginn af hlutabréfastöðu sinni í smásölurisanum samtímis þeim mikla meðbyr sem hefur verið með hlutabréfaverði fyrirtækisins. Samanlagður eignarhlutur einkafjárfesta í Festi, sem skilaði afar öflugu uppgjöri fyrr í þessum mánuði, er sem fyrr hverfandi á meðan lífeyrissjóðir eru alltumlykjandi í hluthafahópnum.
Hjörleifur tekur við stjórnarformennskunni í Festi í stað Guðjóns
Þrátt fyrir að vera kjörinn áfram til stjórnarstarfa þá hefur Guðjón Reynisson, stjórnarformaður Festi í meira en þrjú ár, gefið eftir formennskuna til Hjörleifs Pálssonar eftir að ný stjórn skipti með sér verkum að loknum aðalfundi félagsins fyrr í dag. Talsverðar breytingar urðu sömuleiðis á tilnefningarnefnd smásölurisans en fyrrverandi formaður hennar, sem var gagnrýnd fyrir störf nefndarinnar af stórum hluthafa á átakafundi fyrir um ári, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa.
Innherjamolar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar
Móðurfélag Íslandsturna selt til bandarísks framtakssjóðs
Hörður Ægisson skrifar
Festi nánast búið að greiða upp kaupin á Lyfju á fimmtán mánuðum
Hörður Ægisson skrifar
Hækkar verðmatið á Sjóvá og spáir miklum viðsnúningi í afkomu á næsta ári
Hörður Ægisson skrifar
Áfram talsverður kraftur í innlendri kortaveltu heimilanna
Hörður Ægisson skrifar
Umfang skortsölu með Alvotech hélst óbreytt áður en gengi bréfanna hríðféll
Hörður Ægisson skrifar
Minnkar gjaldeyriskaupin núna þegar evran er komin í sitt hæsta gildi á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Lækka verðmatið á Icelandair og spá þungri samkeppnisstöðu vegna sterkrar krónu
Hörður Ægisson skrifar
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar