ÍR aftur á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2025 21:15 ÍR ætlar sér upp um deild. Vísir/ÓskarÓ ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Guðjón Máni Magnússon skoraði markið sem tryggði ÍR mikilvægan sigur en stigin þrjú lyfta liðinu á topp deildarinnar á nýjan leik. Lokatölur á Selfossi 0-1. Eftir sigur kvöldsins er ÍR með 32 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Njarðvík með 31 stig og Þróttur Reykjavík með 28 stig. Í Grafarvogi tók Fjölnir á móti Völsungi. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem bæði lið fengu vítaspyrnu undir lok leiks. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir en Sergio Garcia jafnaði metin skömmu síðar. Völsungur er áfram í 7. sæti, nú með 18 stig. Fjölnir er áfram í fallsæti, nú með 11 stig líkt og Fylkir sem er með betri markatölu. Í Lengjudeild kvenna vann Grindavík/Njarðvík 2-0 útisigur á Gróttu þökk sé mörkum Emmu Nicole Phillips og Tinnu Hrannar Einarsdóttur. Eftir sigur kvöldsins er Grindavík/Njarðvík með 26 stig í 3. sæti á meðan Grótta er sæti neðar með 22 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Úrslit úr leik Keflavíkur og ÍA voru ekki komin á vef KSÍ þegar þessi frétt var skrifuð. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍR Tengdar fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. 30. júlí 2025 18:32 Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. 30. júlí 2025 17:17 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Guðjón Máni Magnússon skoraði markið sem tryggði ÍR mikilvægan sigur en stigin þrjú lyfta liðinu á topp deildarinnar á nýjan leik. Lokatölur á Selfossi 0-1. Eftir sigur kvöldsins er ÍR með 32 stig á toppi deildarinnar. Þar á eftir kemur Njarðvík með 31 stig og Þróttur Reykjavík með 28 stig. Í Grafarvogi tók Fjölnir á móti Völsungi. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem bæði lið fengu vítaspyrnu undir lok leiks. Bjarni Þór Hafstein kom Fjölni yfir en Sergio Garcia jafnaði metin skömmu síðar. Völsungur er áfram í 7. sæti, nú með 18 stig. Fjölnir er áfram í fallsæti, nú með 11 stig líkt og Fylkir sem er með betri markatölu. Í Lengjudeild kvenna vann Grindavík/Njarðvík 2-0 útisigur á Gróttu þökk sé mörkum Emmu Nicole Phillips og Tinnu Hrannar Einarsdóttur. Eftir sigur kvöldsins er Grindavík/Njarðvík með 26 stig í 3. sæti á meðan Grótta er sæti neðar með 22 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Úrslit úr leik Keflavíkur og ÍA voru ekki komin á vef KSÍ þegar þessi frétt var skrifuð.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍR Tengdar fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. 30. júlí 2025 18:32 Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. 30. júlí 2025 17:17 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. 30. júlí 2025 18:32
Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. 30. júlí 2025 17:17