Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 10:30 Rasmus Hojlund fagnar marki sínu fyrir Manchester United í nótt. Getty/Patrick McDermott Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. United vann leikinn 4-1 í uppgjöri þessara tveggja úrvalsdeildarliða en Bournemouth var ofar í töflunni á síðustu leiktíð. Síðustu daga hafa verið uppi miklar vangaveltur um leit United að nýjum framherja. Danski framherjinn Rasmus Höjlund ákvað að minna á sig og skoraði eitt af þessum fjórum mörkum liðsins. Höjlund skallaði boltann laglega í markið og kom United í 1-0 strax á 8. mínútu eftir sendingu frá landa sínum Patrick Dorgu. Patrick Dorgu bætti við marki á 25. mínútu eftir sendingu Mason Mount og Amad Diallo kom liðinu í 3-0 eftir 53 mínútur. Ethan Williams skoraði fjórða markið á 72. mínútu. Matthijs de Ligt varð síðan á að senda boltann í eigið mark tveimur mínútum fyrir leikslok og United náði því ekki að halda hreinu en vann engu að síður stórsigur. Ruben Amorim ætti að vera ágætlega sáttur með byrjunina á undirbúningstímabilinu því United hefur unnið báða leiki sína, í hinum vann liðið 2-1 sigur á West Ham. Hér fyrir má sjá öll helstu atvikin úr leiknum en markið hans Höjlund er hér fyrir neðan. Hojlund with the header 💥@Snapdragon 🤳 #ShotOnSnapdragon— Manchester United (@ManUtd) July 31, 2025 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
United vann leikinn 4-1 í uppgjöri þessara tveggja úrvalsdeildarliða en Bournemouth var ofar í töflunni á síðustu leiktíð. Síðustu daga hafa verið uppi miklar vangaveltur um leit United að nýjum framherja. Danski framherjinn Rasmus Höjlund ákvað að minna á sig og skoraði eitt af þessum fjórum mörkum liðsins. Höjlund skallaði boltann laglega í markið og kom United í 1-0 strax á 8. mínútu eftir sendingu frá landa sínum Patrick Dorgu. Patrick Dorgu bætti við marki á 25. mínútu eftir sendingu Mason Mount og Amad Diallo kom liðinu í 3-0 eftir 53 mínútur. Ethan Williams skoraði fjórða markið á 72. mínútu. Matthijs de Ligt varð síðan á að senda boltann í eigið mark tveimur mínútum fyrir leikslok og United náði því ekki að halda hreinu en vann engu að síður stórsigur. Ruben Amorim ætti að vera ágætlega sáttur með byrjunina á undirbúningstímabilinu því United hefur unnið báða leiki sína, í hinum vann liðið 2-1 sigur á West Ham. Hér fyrir má sjá öll helstu atvikin úr leiknum en markið hans Höjlund er hér fyrir neðan. Hojlund with the header 💥@Snapdragon 🤳 #ShotOnSnapdragon— Manchester United (@ManUtd) July 31, 2025
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira