Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Jón Þór Stefánsson skrifar 31. júlí 2025 10:30 Ozzy Osbourne og Zakk Wylde árið 1989. Getty Zakk Wylde, gítarleikari og náinn samstarfsmaður Ozzy Osbourne sem lést á dögunum, hefur greint frá síðustu skilaboðunum sem hann fékk frá honum. Þar mun Osbourne hafa lýst yfir þakklæti sínu. Ozzy, oft kallaður myrkraprinsinn, féll frá þann 22. júlí síðastliðinn. Skömmu áður, þann 5. júlí, kom hann fram á sínum síðustu tónleikum, og jafnframt síðustu tónleikum þungarokkssveitarinnar goðsagnakenndu Black Sabbath, í heimaborg hans og sveitarinnar í Birmingham. Wylde kom fram á tónleikunum, en hann spilaði um árabil sem gítarleikari á sólóferli Osbourne. Í viðtali við Guitar World segist hann hafa fengið textaskilaboð frá Ozzy eftir tónleikanna. „Allir og amma þeirra voru baksviðs í búningsherberginu, og ég vildi bara leyfa honum að vera í friði,“ sagði Wylde, sem bætti við að hann hafð gert ráð fyrir að hann myndi hitta Ozzy síðar um kvöldið, en ekkert varð úr því. Að sögn Wylde sendi Ozzy honum skilaboð í kjölfarið sem voru á þessa leið: „Zakky, fyrirgefðu, það var allt brjálað þarna á bak við. Ég sá þig ekki. […] Takk fyrir allt. […] Ég elska þig félagi.“ Bretland Tónlist Hollywood Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Ozzy, oft kallaður myrkraprinsinn, féll frá þann 22. júlí síðastliðinn. Skömmu áður, þann 5. júlí, kom hann fram á sínum síðustu tónleikum, og jafnframt síðustu tónleikum þungarokkssveitarinnar goðsagnakenndu Black Sabbath, í heimaborg hans og sveitarinnar í Birmingham. Wylde kom fram á tónleikunum, en hann spilaði um árabil sem gítarleikari á sólóferli Osbourne. Í viðtali við Guitar World segist hann hafa fengið textaskilaboð frá Ozzy eftir tónleikanna. „Allir og amma þeirra voru baksviðs í búningsherberginu, og ég vildi bara leyfa honum að vera í friði,“ sagði Wylde, sem bætti við að hann hafð gert ráð fyrir að hann myndi hitta Ozzy síðar um kvöldið, en ekkert varð úr því. Að sögn Wylde sendi Ozzy honum skilaboð í kjölfarið sem voru á þessa leið: „Zakky, fyrirgefðu, það var allt brjálað þarna á bak við. Ég sá þig ekki. […] Takk fyrir allt. […] Ég elska þig félagi.“
Bretland Tónlist Hollywood Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Tugþúsundir komu saman á götum Birmingham í Bretlandi í dag til að votta myrkraprinsinum og rokkgoðsögninni Ozzy Osbourne virðingu sína og fylgja honum síðasta spölinn. 30. júlí 2025 20:43