Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:41 Ella Toone fagnar með Evrópubikarinn eftir úrslitaleikinn í Basel. Getty/Tan Jun Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira