Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Agnar Már Másson skrifar 1. ágúst 2025 19:19 Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín við meirihlutaviðræður í desember. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með tæplega 35 prósenta fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallups og er stærst í öllum kjördæmum. Samkvæmt könnuninni gæti flokkurinn myndað meirihluta með Viðreisn án aðkomu Flokks fólksins. Framsóknarflokkurinn mælist rétt undir fimm prósentum. Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá þjóðarpúlsinsum þar sem Samfylkingin mælist með mest fylgi (34,7). Flokkurinn fengi þannig tuttugu og sex þingmenn og bætir við sig þremur frá síðustu könnun. Hann hefur aldrei mælst stærri. Sjálfstæðisflokkurinn er þar á eftir með 18,7 prósenta fylgi og dalar um þrjú prósentustig frá síðustu könnun. Þetta jafngildir þrettán þingmönnum. Viðreisn er í þriðja sæti 14,6 prósent, eða tíu þingmenn sem er jafnmikið og í síðustu könnun Gallúps. Samfylkingin og Viðreisn hefðu samkvæmt könnuninni meira en nógu marga þingmenn til mynda meirihluta, og það án aðkomu þriðja flokks sem er í tilfelli núverandi meirihluta Flokkur fólksins. Miðflokkurinn er sá fjórði stærsti í könnuninni og mælist með 10,5 prósent sem jafngildir sjö þingmönnum. Flokkur fólksins mælist með 6,7 prósent í þessari könnun sem jafngildir fimm þingmönnum. Framsókn aldrei minni Framsókn mælist með 4,9 prósenta fylgi og hefur ekki mælst minna frá því að mælingar Gallups hófust árið 1992. Flokkurinn fengi því tvo þingmenn að því gefnu að hann næði að slefa sig upp yfir fimm prósentin. Píratar mælast með 3,5 prósenta fylgi og það heyrir reyndar til nokkurra tíðinda meðal flokkanna á botninum þar sem Vinstri græn mælast með 3,4 prósent og taka fram úr Sósíalistaflokkunum, sem mælist með 2,4%. Rúmlega 65 prósent þeirra sem taka afstöðu styðja ríkisstjórnina, sem er tveggja prósentustiga aukning frá síðustu mælingu, skrifar Rúv.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Viðreisn Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira