Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 12:01 Sha'Carri Richardson var handtekin og í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring. Christian Petersen/Getty Images Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson var handtekin um síðustu helgi fyrir að lemja kærasta sinn á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum. Hún var í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring en hreinsuð af öllum ásökunum eftir að kærastinn neitaði að leggja fram kæru. Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira