„Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2025 11:04 Lewis Hamilton er að glíma við einhverja erfiðleika. Joe Portlock/Getty Images Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af. Hamilton sagði sjálfan sig vera „gagnslausan“ ökumann eftir að hafa verið sá tólfti hraðasti í tímatökunum fyrir ungverska kappaksturinn sem fór fram um helgina. Hamilton náði ekki að vinna sig ofar og eftir kappaksturinn var hann beðinn um að útskýra ummælin frekar. „Þegar þér líður á ákveðinn hátt, þá líður þér bara þannig. Það er mikið í gangi sem enginn veit af og er ekki gott“ sagði Hamilton við Sky Sports. Hann tók skýrt fram að hann væri ekki búinn að missa ástríðuna fyrir Formúlunni en gat ekki lofað því að hann myndi snúa aftur þegar keppni hefst aftur eftir sumarfrí, síðustu helgina í ágúst. Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton sagði sjálfan sig vera „gagnslausan“ ökumann eftir að hafa verið sá tólfti hraðasti í tímatökunum fyrir ungverska kappaksturinn sem fór fram um helgina. Hamilton náði ekki að vinna sig ofar og eftir kappaksturinn var hann beðinn um að útskýra ummælin frekar. „Þegar þér líður á ákveðinn hátt, þá líður þér bara þannig. Það er mikið í gangi sem enginn veit af og er ekki gott“ sagði Hamilton við Sky Sports. Hann tók skýrt fram að hann væri ekki búinn að missa ástríðuna fyrir Formúlunni en gat ekki lofað því að hann myndi snúa aftur þegar keppni hefst aftur eftir sumarfrí, síðustu helgina í ágúst.
Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira