Calvin Harris orðinn faðir Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 20:24 Sonurinn fæddist 20. júlí. Samsett/Getty/Instagram Skoski plötusnúðurinn Calvin Harris og fjölmiðlakonan Vick Hope eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn. Sonurinn heitir hebreska nafninu Micah. Calvin, sem heitir réttu nafni Adam Richard Wiles, greinir frá því á Instagram að Micah hafi komið inn í heiminn þann 20. júlí. Hann birtir myndir af vatnsfæðingu barnsins heima hjá þeim hjónum. Calvin Harris og frumburðurinn.Instagram „Eiginkona mín er ofurhetja,“ skrifar nýbakaði faðirinn, sem er í dag 41 árs. Vick Hope, 35 ára útvarpskona á BBC, hefur verið gift plötusnúðnum síðan í september 2023. Fjöldi vina og fjölskyldumeðlima hafa flykkst í kommentakerfið til að óska parinu til hamingju. Parið birti reyndar einnig mynd af legkökunni og einhverjir í kommentakerfinu gera athugasemdir við það. View this post on Instagram A post shared by Calvin Harris (@calvinharris) Barnalán Tónlist Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. 18. ágúst 2016 18:30 Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Kærasti Taylor Swift vekur athygli í nýrri herferð tískurisans. 28. júlí 2015 15:00 Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51 Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. 8. júlí 2016 10:05 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Calvin, sem heitir réttu nafni Adam Richard Wiles, greinir frá því á Instagram að Micah hafi komið inn í heiminn þann 20. júlí. Hann birtir myndir af vatnsfæðingu barnsins heima hjá þeim hjónum. Calvin Harris og frumburðurinn.Instagram „Eiginkona mín er ofurhetja,“ skrifar nýbakaði faðirinn, sem er í dag 41 árs. Vick Hope, 35 ára útvarpskona á BBC, hefur verið gift plötusnúðnum síðan í september 2023. Fjöldi vina og fjölskyldumeðlima hafa flykkst í kommentakerfið til að óska parinu til hamingju. Parið birti reyndar einnig mynd af legkökunni og einhverjir í kommentakerfinu gera athugasemdir við það. View this post on Instagram A post shared by Calvin Harris (@calvinharris)
Barnalán Tónlist Tímamót Hollywood Tengdar fréttir Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. 18. ágúst 2016 18:30 Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Kærasti Taylor Swift vekur athygli í nýrri herferð tískurisans. 28. júlí 2015 15:00 Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51 Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. 8. júlí 2016 10:05 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Calvin Harris lang tekjuhæsti plötusnúður heims Áætlað er að Harris hafi þénað 7,3 milljarða íslenskra króna síðasta árið. 18. ágúst 2016 18:30
Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Kærasti Taylor Swift vekur athygli í nýrri herferð tískurisans. 28. júlí 2015 15:00
Samband Taylor Swift og Calvin Harris á enda Heimildarmenn Time Magazine segja að ofurparið sé ekki lengur saman. 1. júní 2016 23:51
Heyrið brot úr nýju lagi Calvin Harris um svikula kærustu Einnar mínútna brot af laginu Olé er komið á netið. Tom Hiddleston sagður vera að fá nóg af allri fjölmiðlaathyglinni. 8. júlí 2016 10:05