Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 22:57 Frá vettvangi, þegar björgunarmenn síga niður til mannsins til að hífa hann upp. Landsbjörg Björgunarfélag Hornafjarðar kom ferðamönnum til aðstoðar við Hoffelsslón suður af Vatnajökli í dag, mánudag, þar sem einn hafði lenti í sjálfheldu í brattri fjallshlíð. Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum. Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg
Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent