Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 11:32 Sigtryggur Arnar Björnsson raðaði niður þriggja stiga körfum. Vísir/Bára Sigtryggur Arnar Björnsson var sjóðandi heitur í naumu tapi á móti Pólverjum á æfingamóti íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um helgina. Sigtryggur Arnar skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 25 stig í leiknum. Arnar spilaði aðeins í tæpar 26 mínútur og hitti úr átta af tíu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Hann reyndi bara eitt tveggja stiga skot allan leikinn en gaf fjórar stoðsendingar á félaga sína. Sigtryggur Arnar hafði mest áður skorað 20 stig og fjórar þriggja stiga körfur í einum landsleik en setti nýtt persónulegt met. Arnar komst líka í mjög fámennan hóp í sögu íslenska landsliðsins. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa skorað átta þrista í einum og sama landsleiknum. Herbert Arnarson (10) á metið og er líka sá eini sem hefur gert slíkt tvisvar sinnum. Hinir eru Guðjón Skúlason (9) og Helgi Jónas Guðfinnsson (8). Aðeins tveir til viðbótar hafa náð að skora sjö þrista í einum leik en það eru Teitur Örlygsson, Magnús Þór Gunnarsson. Sigtryggur Arnar komst upp fyrir þá. Flestar þriggja stiga körfur í einum landsleik: 10 - Herbert Arnarson 4. júní 1997 á móti Andorra 9 - Guðjón Skúlason 26. júní 1993 á móti Litháen 9 - Herbert Arnarson 1. júní 2001 á móti San Marínó 8 - Helgi Jónas Guðfinnsson 7. ágúst 1996 á móti Lettlandi 8 - Sigtryggur Arnar Björnsson 3. ágúst 2025 á móti Póllandi Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Sigtryggur Arnar skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 25 stig í leiknum. Arnar spilaði aðeins í tæpar 26 mínútur og hitti úr átta af tíu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Hann reyndi bara eitt tveggja stiga skot allan leikinn en gaf fjórar stoðsendingar á félaga sína. Sigtryggur Arnar hafði mest áður skorað 20 stig og fjórar þriggja stiga körfur í einum landsleik en setti nýtt persónulegt met. Arnar komst líka í mjög fámennan hóp í sögu íslenska landsliðsins. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa skorað átta þrista í einum og sama landsleiknum. Herbert Arnarson (10) á metið og er líka sá eini sem hefur gert slíkt tvisvar sinnum. Hinir eru Guðjón Skúlason (9) og Helgi Jónas Guðfinnsson (8). Aðeins tveir til viðbótar hafa náð að skora sjö þrista í einum leik en það eru Teitur Örlygsson, Magnús Þór Gunnarsson. Sigtryggur Arnar komst upp fyrir þá. Flestar þriggja stiga körfur í einum landsleik: 10 - Herbert Arnarson 4. júní 1997 á móti Andorra 9 - Guðjón Skúlason 26. júní 1993 á móti Litháen 9 - Herbert Arnarson 1. júní 2001 á móti San Marínó 8 - Helgi Jónas Guðfinnsson 7. ágúst 1996 á móti Lettlandi 8 - Sigtryggur Arnar Björnsson 3. ágúst 2025 á móti Póllandi
Flestar þriggja stiga körfur í einum landsleik: 10 - Herbert Arnarson 4. júní 1997 á móti Andorra 9 - Guðjón Skúlason 26. júní 1993 á móti Litháen 9 - Herbert Arnarson 1. júní 2001 á móti San Marínó 8 - Helgi Jónas Guðfinnsson 7. ágúst 1996 á móti Lettlandi 8 - Sigtryggur Arnar Björnsson 3. ágúst 2025 á móti Póllandi
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira