Son verður sá dýrasti í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 13:30 Heung Min Son var þakklátur að fá kveðjuleik með Tottenham og það í Suður Kóreu. Getty/Han Myung-Gu Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira
Bandarískir miðlar greina frá því að Son ætli að semja við lið Los Angeles FC. Hinn 33 ára gamli Son tilkynnti um helgina að tíu ára tími hans hjá Tottenham væri á enda. Hann tók þá ekki fram hvert hann væri að fara. Nú slá bandarískir miðlar því upp að Los Angeles liðið ætli að kaupa Son á 26 milljónir dollara eða 3,2 milljarða króna. Son to LAFC? 👀 ⚽ South Korea international Son Heung-Min is poised to sign with MLS side LAFC, with an unveiling happening as soon as Wednesday, sources confirmed to ESPN. 🖤 💛 Although not official, Son could be on the move to SoCal for a $26 million transfer fee. That… pic.twitter.com/pyvydHzPoy— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) August 4, 2025 Fari svo að hann verði keyptur á þessa upphæð verður Son sá dýrasti í sögu MLS deildarinnar. Metið á Emmanuel Latte Lath sem Atlanta United keypti fyrir 22 milljónir Bandaríkjadala síðasta vetur. Síðasti leikur Son með Tottenham var æfingarleikur á móti Newcastle United í Seoul í Suður Kóreu. Hann fékk að spila þótt að það væri vitað að hann væri á förum. „Þetta var fullkomin stund. Ég mun aldrei gleyma henni og kann að meta að hafa fengið þessa kveðjustund. Ég er þakklátur stuðningsmönnum, liðsfélögunum og stjóranum. Stjórinn skildi mína stöðu og stóð með mér. Hann hlustaði alltaf vel á það sem ég vildi gera. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og er mjög þakklátur,“ sagði Son Heung-Min á miðlum Tottenham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Sjá meira