Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 11:01 Benjamin Sesko er leikmaður RB Leipzig en líklegast á förum til Manchester United. Getty/Ulrik Pedersen Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira
Það er erfitt að vera stuðningsmaður Newcastle þessa dagana því það lítur út fyrir að enginn vilji hreinlega koma til þeirra. Ofan á allt vill stærsta stjarna liðsins, Alexander Isak, fara til Liverpool. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla þá buðu bæði Manchester United og Newcastle í hinn 22 ára gamla Sesko en talað var um að tilboð Newcastle hafi jafnvel verið hærra. Sesko hafði hins vegar valið sjálfur á milli félaganna og hann vildi frekar fara til United. Christopher Michel er blaðamaður sem fjallar um þýsku deildina. Samkvæmt heimildum hans eru United menn að vinna kapphlaupið um Sesko. Michel segir að RB Leipzig og Sesko hafi gert með sér heiðursmannasamkomulag um að félagið taki ásættanlegu tilboði í hann ef það sé félag sem hann vill fara til. „Newcastle var notað í pókerleik,“ skrifaði Christopher Michel. Hann vill meina að Sesko og umboðsmaður hans hafi nýtt sér áhuga Newcastle til að koma málum á hreyfingum án þess að hafa nokkurn tímann ætlað að semja við liðið. Sesko vildi komast til eins af stóru liðunum í Englandi og hann telur Newcastle ekki vera í þeim hópi. #MUFC has a very good chance of winning the race for Benjamin Sesko. The transfer fee is likely to be €75 million plus bonuses. #NUFC was probably just used in the whole poker game. There is even a kind of “gentleman's agreement” that Sesko can go to certain clubs on terms that…— Christopher Michel (@CMoffiziell) August 6, 2025
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira