Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar 8. ágúst 2025 17:02 Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Gleðigangan Þorbjörg Þorvaldsdóttir Mest lesið Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun Hjálpum fólki að eignast börn Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ráðgátan um RÚV Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hvetjandi refsing Reykjavíkurborgar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Flækjustig í skjóli einföldunar Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Lýst eftir afstöðu Viðreisnar til ríkisstyrkja Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vegferð menntunar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Davíð Arnar Stefánsson skrifar Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Sjá meira
Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna. Þessi árlegi viðburður er stærsta hátíð okkar sem erum hinsegin, tími til þess að fagna því hver við erum og þar sem meirihlutasamfélagið fær tækifæri til þess að sýna stuðning sinn við mannréttindi okkar og tilverurétt í samfélaginu. Það er ekkert leyndarmál að undanfarin ár hefur borið sífellt meira á fólki í íslensku samfélagi sem er andsnúið hinsegin tilveru, hinsegin réttindum og ekki síst hinsegin sýnileika. Hatursorðæða í okkar garð er orðin daglegt brauð á samfélagsmiðlum og hatursglæpir hafa í kjölfarið færst í aukana. Það er nánast hætt að teljast fréttnæmt að regnbogafáninn, táknmynd frelsis okkar, sé eyðilagður eða fjarlægður. Frelsi hinsegin fólks snýst bæði um frelsi til og frelsi frá. Samtökin ‘78 hafa í 47 ár barist fyrir frelsi hinsegin fólks til að elska og frelsinu til að fá að vera við sjálf. En við berjumst einnig fyrir frelsi frá fordómum og mismunun. Frelsi frá ótta og ofbeldi. Við sættum okkur ekki við neitt annað. Íslenskt hinsegin samfélag stendur sterkt og samstaðan okkar á meðal hefur líklega aldrei verið eins mikil. Rétt eins og demantar, þá styrkjumst við og glönsum undir pressu. Upp með glimmerið, upp með fánana! Á morgun sýnum við þeim hvernig frelsi lítur út. Höfundur er samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna ‘78.
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun
Skoðun Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: skrifar
Skoðun Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar
Skoðun Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Jóhanna Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun