Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 12:01 Jack Grealish er á förum en City vill ekki selja Savinho. Dýrasti leikmaður í sögu Manchester City, Jack Grealish, er við það að ganga til liðs við Everton að láni. City vill hins vegar ekki selja Savinho, sem er eftirsóttur af Tottenham. Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara. Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjá meira
Þjálfarinn Pep Guardiola hefur talað um það í sumar að skera þurfi niður í leikmannahópnum en hann vill ekki missa tvo vængmenn í sömu vikunni. Grealish er að ganga frá lánssamningi við Everton og er væntanlegur í læknisskoðun hjá félaginu í dag. Hann er dýrasti leikmaður í sögu City en hefur verið orðaður við brottför frá félaginu eftir að hafa aðeins tekið þátt í sextán leikjum á síðasta tímabili og verið skilinn eftir heima meðan City fór á HM félagsliða. Grealish verður fimmti leikmaðurinn sem Everton fær til félagsins í sumar, á eftir Thierno Barry, Mark Traves, Adam Aznou og Kiernan Dewsbury-Hall, sem kom á dögunum frá Chelsea. 🚨💣 EXCL: Jack Grealish to Everton, here we go! Loan deal agreed with Man City and medical booked later today.Grealish said yes to #EFC project and he’s now set to complete his move in next 24 hours.New addition for David Moyes. 🔵🃏 pic.twitter.com/iP4e0rh7yb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2025 Á sama tíma hefur Tottenham sett sig í samband við City um kaup á Brasilíumanninum Savinho, sem kom til City í fyrra. Félögin hafa átt í viðræðum og Tottenham lagði fram óformlegt tilboð upp á rúmar 43 milljónir punda. City hefur sagt að félagið vilji ekki selja Savinho og ef til þess kæmi þyrfti að leggja fram að minnsta kosti 50 milljónir punda. 🚨 Tottenham in talks with Man City to sign Savinho. #MCFC not actively wanting to sell but ~€50m deal being discussed. 21yo open to #THFC move + Pep Guardiola tends not to block when players want out. W/ @GuillermoRai_ @TheAthleticFC post @FabrizioRomano https://t.co/LDGKjz1jB8— David Ornstein (@David_Ornstein) August 11, 2025 Að svo stöddu er talið að City muni ekki selja Savinho en hlustað verður á tilboð ef Tottenham heldur áfram að eltast við hann og leikmanninum verður líklega leyft að fara ef hann vill fara.
Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjá meira