Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. ágúst 2025 15:44 Greta Thunberg er sænskur loftslagsaðgerðasinni. EPA Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er meðal þátttakanda Global Sumud Flotilla sem hyggjast sigla til Gasastrandarinnar. Þetta er í annað sinn sem hún heldur af stað til Gasa en síðast var hópurinn stöðvaður af Ísraelsher. „Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
„Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira