Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. ágúst 2025 17:37 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Einar Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi aukist örlítið í ágúst. Forstjóri Vinnumálastofnunin segir aukið atvinnuleysi á milli mánaða stafa af árvissri árstíðarsveiflu í íslensku atvinnulífi sem orsakist af fækkun ferðamanna og samdrætti í byggingariðnaðinum. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir þessa þróun dæmigerða og að atvinnuleysi muni halda áfram að aukast um vetrartímann, fram yfir áramót, en dragist svo saman með hækkandi sól. Nóg af vinnu að hafa Minnsta atvinnuleysið mældist á Norðurlandi vestra, eitt prósent. Atvinnuleysið hafi verið minnst þar í langan tíma. Hún segir árstíðarbundið atvinnuleysi ekki áberandi í öðrum geirum atvinnulífsins. Ferðaþjónustan og byggingariðnaðurinn skeri sig úr en aðrar atvinnugreinar séu talsvert stöðugri. Unnur segir blómlegt atvinnulíf á Íslandi og nóg af vinnu að hafa. Á Íslandi séu atvinnuleysistölur marktækt lægri en á Norðurlöndunum og Evrópu. Engin bölsýni sé á skrifstofum Vinnumálastofu enda nemi aukning atvinnuleysis á milli mánaða ekki nema einn tíunda úr prósenti. Karlmenn séu í meirihluta á atvinnuleysisskrá og það sé vegna kynjaójafnvægis í byggingariðnaðinum. Hlutfall kvenna á skránni aukist eftir því sem dregur á veturinn vegna samdráttar í ferðaþjónustunni. Atvinnulausir duglegir að endurmennta sig Eru atvinnulausir í stöðugri leit að vinnum eða eru margir lengi á skrá? „Sem betur fer er það nú þannig að mjög margir fá vinnu innan fjögurra mánaða. Það er gríðarleg velta hjá okkur af skjólstæðingum. Hjá sumum tekur það aðeins lengri tíma en svo er alltaf einhver hópur sem ílengist og á erfiðara með að finna störf en þá erum við með mjög góða þjónustu hér í náms- og starfsráðgjöf,“ segir Unnur. Hún segir atvinnulausa duglegt við að sækja námskeið og endurmenntun telji það bæta stöðu sína í atvinnuleitinni. Svo vegi fjölgun starfa í opinbera geiranum og menntakerfinu upp á móti fækkun þeirra í byggingargeiranum og ferðaþjónustunni. „Þetta eru lágar tölur og góðar,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumarkaður Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir þessa þróun dæmigerða og að atvinnuleysi muni halda áfram að aukast um vetrartímann, fram yfir áramót, en dragist svo saman með hækkandi sól. Nóg af vinnu að hafa Minnsta atvinnuleysið mældist á Norðurlandi vestra, eitt prósent. Atvinnuleysið hafi verið minnst þar í langan tíma. Hún segir árstíðarbundið atvinnuleysi ekki áberandi í öðrum geirum atvinnulífsins. Ferðaþjónustan og byggingariðnaðurinn skeri sig úr en aðrar atvinnugreinar séu talsvert stöðugri. Unnur segir blómlegt atvinnulíf á Íslandi og nóg af vinnu að hafa. Á Íslandi séu atvinnuleysistölur marktækt lægri en á Norðurlöndunum og Evrópu. Engin bölsýni sé á skrifstofum Vinnumálastofu enda nemi aukning atvinnuleysis á milli mánaða ekki nema einn tíunda úr prósenti. Karlmenn séu í meirihluta á atvinnuleysisskrá og það sé vegna kynjaójafnvægis í byggingariðnaðinum. Hlutfall kvenna á skránni aukist eftir því sem dregur á veturinn vegna samdráttar í ferðaþjónustunni. Atvinnulausir duglegir að endurmennta sig Eru atvinnulausir í stöðugri leit að vinnum eða eru margir lengi á skrá? „Sem betur fer er það nú þannig að mjög margir fá vinnu innan fjögurra mánaða. Það er gríðarleg velta hjá okkur af skjólstæðingum. Hjá sumum tekur það aðeins lengri tíma en svo er alltaf einhver hópur sem ílengist og á erfiðara með að finna störf en þá erum við með mjög góða þjónustu hér í náms- og starfsráðgjöf,“ segir Unnur. Hún segir atvinnulausa duglegt við að sækja námskeið og endurmenntun telji það bæta stöðu sína í atvinnuleitinni. Svo vegi fjölgun starfa í opinbera geiranum og menntakerfinu upp á móti fækkun þeirra í byggingargeiranum og ferðaþjónustunni. „Þetta eru lágar tölur og góðar,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumarkaður Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira