Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Ragnhildur og eiginmaður hennar Snorri eru búsett í Danmörku. Skjáskot „Oft sjáum við pósta um rauð flögg í samböndum sem vekja okkur til meðvitundar um hvernig fólk við ættum að forðast,“ segir Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, í nýlegum pistli á Facebook-síðu sinni. Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún. Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Ragnhildur er landsmönnum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún hefur búið í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Í skrifum sínum leggur hún jafnan áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Í nýjasta pistlinum hvetur hún fólk til að beina sjónum ekki aðeins að varúðarmerkjum sambanda, heldur einnig að því sem hún kallar „grænu flöggin“ – einkenni heilbrigðs, trausts og uppbyggilegs sambands. Meðal þeirra atriða sem Ragga nefnir eru: Biðjast afsökunar þegar þau hafa gert rangt. Samgleðjast þegar vel gengur og sýna samkennd í verki. Sýna loforð í verki. Hvetja þig til að halda þínum félagslegu tengslum utan sambandsins. Hlusta á þig með athygli. Virða þín mörk og setja þér skýr mörk. Sýna vilja til að leysa ágreining. Beita ekki þagnarbindindi, reiðiköstum eða fýlustjórnun til að ná sínu fram. Þú upplifir öryggi með þeim. Hafa sömu markmið um sambandið. Tala fallega við þig og um þig að þér fjarverandi. Styðja þig þegar illa gengur. Ragga bendir á að í heilbrigðu sambandi upplifir fólk ást, samþykki og öryggi – að það sé nóg eins og það er, án þess að þurfa að breyta sér. „Veljum fólkið í kringum okkur af kostgæfni,“ skrifar hún.
Heilsa Tengdar fréttir Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55 Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30 Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. 3. júní 2025 15:55
Ragga Nagli segir frá hollum staðgenglum í sósum Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, fer yfir góðar og hollar sósur sem hægt er að reiða fram. 27. september 2017 14:30
Ragga Nagli birtir mynd af slitum á rassi „Naglinn er ekki fullkomin, langt í frá. Eins og vegahandbók með slitför upp og niður læri, rass og langt upp á mjaðmir.“ 11. desember 2014 10:14