Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 06:40 Hugað að Sékou Koné á vellinum í gær og hann í leik með unglingaliði Manchester United. X/Instagram/@sekou_kone6 Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. United liðið mætti þarna Tamworth í deildabikarleik og fór hann fram á Lamb Ground sem er heimavöllur Tamworth. Varalið félaganna mega taka þátt í National League Cup. Hinn nítján ára gamli Koné lá eftir að hafa fengið höfuðhögg í skallaeinvígi þar sem hann var að verjast hornspyrnu. Koné ætlaði að skalla boltann frá markinu þegar hann fékk slæmt högg og steinlá í grasinu. Hope Sekou Kone makes a speedy recovery. pic.twitter.com/cKSAa6ytQy— Simon Stone (@sistoney67) August 13, 2025 Hugað var að Koné á vellinum í fimmtán mínútur og hann var borinn af velli á börum. Það var síðan flautað til hálfleiks og seinna síðan tilkynnt að leiknum væru aflýst en staðan í honum var markalaus. Manchester United gaf seinna frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að líðan Koné væri stöðug, hann væri með meðvitund og gæti tjáð sig við læknalið United. Hann fór á sjúkrahúsið til að gangast undir frekari rannsóknir til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann. Koné á enn eftir að spila fyrir aðallið Manchester United. Update on Sekou Kone after he sustained a head injury in tonight’s National League Cup game: Sekou is conscious, stable and communicating with United’s medical team. He has been taken to hospital as a precaution for further checks.❤️— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
United liðið mætti þarna Tamworth í deildabikarleik og fór hann fram á Lamb Ground sem er heimavöllur Tamworth. Varalið félaganna mega taka þátt í National League Cup. Hinn nítján ára gamli Koné lá eftir að hafa fengið höfuðhögg í skallaeinvígi þar sem hann var að verjast hornspyrnu. Koné ætlaði að skalla boltann frá markinu þegar hann fékk slæmt högg og steinlá í grasinu. Hope Sekou Kone makes a speedy recovery. pic.twitter.com/cKSAa6ytQy— Simon Stone (@sistoney67) August 13, 2025 Hugað var að Koné á vellinum í fimmtán mínútur og hann var borinn af velli á börum. Það var síðan flautað til hálfleiks og seinna síðan tilkynnt að leiknum væru aflýst en staðan í honum var markalaus. Manchester United gaf seinna frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að líðan Koné væri stöðug, hann væri með meðvitund og gæti tjáð sig við læknalið United. Hann fór á sjúkrahúsið til að gangast undir frekari rannsóknir til að fullvissa alla um að það væri í lagi með hann. Koné á enn eftir að spila fyrir aðallið Manchester United. Update on Sekou Kone after he sustained a head injury in tonight’s National League Cup game: Sekou is conscious, stable and communicating with United’s medical team. He has been taken to hospital as a precaution for further checks.❤️— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira