Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Árni Jóhannsson skrifar 14. ágúst 2025 19:52 Damir Muminovic var að vonum svekktur með úrslitin og sagði Blika hafa getað verið hugaðri í fyrri hálfleik. Vísir / Ernir Eyjólfsson Breiðablik var slegið út úr Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Mostar frá Bosníu og Hersegóvínu 1-2. Samanlagt fór einvígið 2-3 en Damir Muminovic sagði bæði lið ekki hafa átt góðan leik í fyrri hálfleik. Bærði mörk Mostar voru heldur slysaleg og þegar öllu er á botninn hvolft það sem svíður mest að þau hafi farið inn. Damir var spurður að því hvort mörkin væru ekki það blóðugasta við þennan tapleik. „Jú ég get verið sammála þér með það en frammistaða okkar í fyrri hálfleik var bara ekki nógu góð. Bæði lið reyndar bara léleg en þeir skora tvö mörk og vinna leikinn. Tvö skelfileg mörk.“ Fannst Damir að Breiðblik hefði getað gert eitthvað betur í leiknum? „Já við hefðum mátt þora meira í fyrri hálfleik og látið boltann ganga betur. Við hefðum þurft að halda hraðanum háum en við gerðum það ekki. Svo gáufm við í í seinni hálfleik og þá fór öll orkan í að sækja og þá urðum við dálítið opnir til baka. Flottur seinni hálfleikur en ekki fyrri.“ Var eitthvað í fari andstæðinganna sem kom Blikunum á óvart í þessum leik? „Nei ekkert sem kom okkur á óvart. Þetta eru góðir leikmenn og gott lið. Við vitum að þeir vilja halda boltanum og fara í gegnum miðjun en mér fannst við vera of mjúkir við þá í fyrri hálfleik. Ekkert sem kom okkur á óvart nei.“ Evrópuævintýri Blika eru þó ekki búin en liðið á í það minnsta. Mega Blikar nokkuð vera of lengi eitthvað súrir með þessi úrslit? „Það er enginn tími til að svekkja sig á þessu. Auðvitað vildum við fara áfram hér og ekki þurfa að fara í umspilsleik um sætið í Sambandsdeildinni. Þetta fór eins og það fór. Það er leikur á sunnudaginn gegn FH og svo Evrópuleikur á fimmtudaginn og við verðum klárir þá.“ Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Bærði mörk Mostar voru heldur slysaleg og þegar öllu er á botninn hvolft það sem svíður mest að þau hafi farið inn. Damir var spurður að því hvort mörkin væru ekki það blóðugasta við þennan tapleik. „Jú ég get verið sammála þér með það en frammistaða okkar í fyrri hálfleik var bara ekki nógu góð. Bæði lið reyndar bara léleg en þeir skora tvö mörk og vinna leikinn. Tvö skelfileg mörk.“ Fannst Damir að Breiðblik hefði getað gert eitthvað betur í leiknum? „Já við hefðum mátt þora meira í fyrri hálfleik og látið boltann ganga betur. Við hefðum þurft að halda hraðanum háum en við gerðum það ekki. Svo gáufm við í í seinni hálfleik og þá fór öll orkan í að sækja og þá urðum við dálítið opnir til baka. Flottur seinni hálfleikur en ekki fyrri.“ Var eitthvað í fari andstæðinganna sem kom Blikunum á óvart í þessum leik? „Nei ekkert sem kom okkur á óvart. Þetta eru góðir leikmenn og gott lið. Við vitum að þeir vilja halda boltanum og fara í gegnum miðjun en mér fannst við vera of mjúkir við þá í fyrri hálfleik. Ekkert sem kom okkur á óvart nei.“ Evrópuævintýri Blika eru þó ekki búin en liðið á í það minnsta. Mega Blikar nokkuð vera of lengi eitthvað súrir með þessi úrslit? „Það er enginn tími til að svekkja sig á þessu. Auðvitað vildum við fara áfram hér og ekki þurfa að fara í umspilsleik um sætið í Sambandsdeildinni. Þetta fór eins og það fór. Það er leikur á sunnudaginn gegn FH og svo Evrópuleikur á fimmtudaginn og við verðum klárir þá.“
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira