Halldór: Gæðalítill leikur Árni Jóhannsson skrifar 14. ágúst 2025 20:33 Halldór Árnason gat litið um öxl og svekkt sig á lélegum fyrri hálfleik. Vísir / Ernir Eyjólfsson Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“ Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Breiðablik getur svekkt sig heldur betur á báðum mörkunum sem þeir fengu á sig. Voru mörkin Breiðablik fékk á sig ekki það sem er blóðugast við leikinn í kvöld? „Jú jú. Ég held að boltinn hrökkvi bara af manninum þarna í fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var samt lélegur. Bæði lið áttu slakan fyrri hálfleik. Við ætluðum að koma kraftmiklir út í seinni hálfleik sem við gerum en djöfulli súrt að fá á sig mark eftir 50 sekúndur. Sjálfsmark eftir hornspyrnu og það auðvitað gerði þetta erfitt. Við gerðum vel að minnka muninn og mér leið alltaf eins og við værum að fara að jafna þetta. Við fengum einhver færi en ég hefði viljað fá fleiri færi úr stöðunum sem við fengum.“ Var eitthvað sérstakt sem Blikar hefðu getað gert betur? „Bara pottþétt. Sérstaklega eftir á og allt það. Að fá þessi mörk á okkur. Annars skapa þeir sér engin færi hérna og það á heimavelli á alveg að vera nóg til að klára leikinn. Ég held fyrst og fremst að bæði mörkin hafi verið algjör óheppni og það getur alltaf gerst í fótbolta en fyrri hálfleikur var ekki nógu góður. Gæðalítill fótboltaleikur hjá báðum liðum, kannski aðallega það. Við hefðum getað byrjað leikinn betur.“ Það er allavega eitt einvígi eftir í Evrópu hjá Breiðablik og miklir möguleikar þar. Breiðablik þarf því væntanlega að koma sér í gang aftur fljótlega og ekki dvelja við þennan leik. „Við getum það ekki. Það eru náttúrlega miklar tilfinningar í þessu og það er sárt að tapa en það er rétt að við megum ekki dvelja of lengi við þetta. Það er leikur eftir tvo daga og svo Evrópukeppni í næstu viku þannig að við höldum áfram.“
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira