„Ég hélt að við værum komin lengra“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 22:34 Fyrirliðinn stappaði stálinu í Semenyo, sem skoraði síðan tvö mörk. (AP Photo/Ian Hodgson) Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, varð fyrir kynþáttaníði af hálfu áhorfanda á Anfield í opnunarleik liðsins gegn Liverpool. Borin voru kennsl á sökudólginn strax og hann var fjarlægður úr stúkunni af lögreglu. „Antoine lét dómarann strax vita, hann sagði okkur frá því sem gerðist og það er búið að bera kennsl á sökudólginn. Því miður halda þessir hlutir áfram að gerast. Fyrsti leikur tímabilsins, frábær fótboltaleikur en við verðum að tala um svona hluti eftir á, það er mikil synd“ sagði þjálfari Bournemouth, Andoni Iraola. Fyrirliði liðsins, Adam Smith, tók í sama streng og var jafnvel enn ósáttari. „Algjörlega óásættanlegt. Sjokkerandi að þetta skuli enn gerast, ég hélt að við værum komin lengra. Ég skil ekki hvernig hann gat haldið áfram að spila og skora síðan… Ég hefði viljað sjá hann hlaupa í átt að stúkunni eftir að hann skoraði, ég hefði gert það, en þetta sýnir bara hvers konar maður hann er. Að tilkynna atvikið til dómara og halda svo áfram að spila, fagmaður“ sagði fyrirliðinn en Antoine Semenyo skoraði bæði mörk Bournemouth og jafnaði leikinn áður en Liverpool vann endurkomusigur. https://www.visir.is/g/20252762648d/i-beinni-liverpool-bournemouth-veislan-hefst-a-anfield Arne Slot, þjálfari Liverpool, tjáði sig einnig um málið eftir leik og sagðist alls ekki vilja sjá rasisma á Anfield. „Augljóslega viljum við ekki sjá þetta í fótboltanum og við viljum alls ekki sjá þetta á Anfield. Því miður varð þetta hluti af sögu leiksins, sem átti að snúast um minningarstund Diogo Jota“ sagði þjálfari Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
„Antoine lét dómarann strax vita, hann sagði okkur frá því sem gerðist og það er búið að bera kennsl á sökudólginn. Því miður halda þessir hlutir áfram að gerast. Fyrsti leikur tímabilsins, frábær fótboltaleikur en við verðum að tala um svona hluti eftir á, það er mikil synd“ sagði þjálfari Bournemouth, Andoni Iraola. Fyrirliði liðsins, Adam Smith, tók í sama streng og var jafnvel enn ósáttari. „Algjörlega óásættanlegt. Sjokkerandi að þetta skuli enn gerast, ég hélt að við værum komin lengra. Ég skil ekki hvernig hann gat haldið áfram að spila og skora síðan… Ég hefði viljað sjá hann hlaupa í átt að stúkunni eftir að hann skoraði, ég hefði gert það, en þetta sýnir bara hvers konar maður hann er. Að tilkynna atvikið til dómara og halda svo áfram að spila, fagmaður“ sagði fyrirliðinn en Antoine Semenyo skoraði bæði mörk Bournemouth og jafnaði leikinn áður en Liverpool vann endurkomusigur. https://www.visir.is/g/20252762648d/i-beinni-liverpool-bournemouth-veislan-hefst-a-anfield Arne Slot, þjálfari Liverpool, tjáði sig einnig um málið eftir leik og sagðist alls ekki vilja sjá rasisma á Anfield. „Augljóslega viljum við ekki sjá þetta í fótboltanum og við viljum alls ekki sjá þetta á Anfield. Því miður varð þetta hluti af sögu leiksins, sem átti að snúast um minningarstund Diogo Jota“ sagði þjálfari Liverpool, Arne Slot.
Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira