Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 20:15 Hér er að finna nokkur einföld og skotheld ráð til að draga úr streitu yfir vikuna. Getty Streita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og getur haft áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Með nokkrum einföldum ráðum er hægt að róa taugakerfið og koma í veg fyrir að streitan hafi of mikil áhrif á okkar daglega líf. Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Meðvituð öndun Fyrsta skrefið að vellíðan er meðvituð öndun. Hún spilar stóran þátt í að núlstilla kerfið okkar. Með því að anda djúpt inn um nefið og hægt út um munninn getur þú hjálpað taugakerfinu að slaka á. Getty Reguleg hreyfing Stuttur göngutúr eða léttar æfingar hjálpa líkamanum að losa um spennu og framleiða boðefni sem stuðla að vellíðan. Regluleg hreyfing hefur einnig jákvæð áhrif á svefn og getur dregið úr kvíða og streitu. Náttúran og ferskt loft Farðu út í náttúruna og njóttu kyrrðarinnar, ferska loftsins og orkunnar sem hún gefur. Það er svo endurnærandi fyrir líkama og sál.GettyGóð kvöldrútína Komdu því í vana þinn að hafa sömu rútínuna á kvöldið. Það hjálpar þér við að ná þér niður og slaka á eftir annasaman dag. Til dæmis með því að fara heitt bað, fara út vinnufötunum í mjúkan kósýgalla eða náttföt, hlustað á notalega tónlist og fengið þér heitt te eða magnesíum.Þá er mikilvægt að takmarka skjánotkun fyrir svefninn. Leggðu það í vana þinn að slökkva á öllum tækjum um það bil klukkutíma áður en þú leggst upp í rúm.Getty
Heilsa Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira