Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. ágúst 2025 20:04 Guðni Ágústsson með nýja bjórinn, Kinnhest, sem hann er alveg viss um að eigi eftir að slá í gegn. Bjórinn fer í almenna sölu í haust hjá ÁTVR. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kinnhestur er nafn á nýjum bjór, sem frumsýndur var í dag en það sem vekur athygli er að bjórinn er sérstaklega framleiddur fyrir fjögurra daga Njáluhátíð í Rangárþingi. Fréttamaður okkar fékk vænan kinnhest frá einum þekktasta leikara landsins í tilefni dagsins. Sjón er sögu ríkari. „Upp með Njálu“ er yfirskrift Njáluvöku í Rangárþingi, sem mun standa yfir dagana 21. til 24. ágúst. Í tilefni vökunnar mætti Guðni Ágústsson, forsvarsmaður vökunnar með tvo þekkta leikara í Ölgerðina í dag til að smakka og taka á móti nýjum bjór, sem heitir Kinnhestur. Leikararnir eru þau Sólveig Arnarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson, sem munu m.a. taka þátt í frumsömdu verki tengt Njálu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli á fimmtudagskvöld. En hvers konar bjór er þessi nýi? „Þetta er svona frekar gamaldags stíll á bjór, sem að kallast Rúblur og uppistaðan í honum er rúgmalt í stað hefðbundins byggs.Hann er 5,2 prósent,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi með nýja bjórinn, sem heitir Kinnhestur.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er hin mikla Njálsbrenna, sem verður á Rangárbökkum og í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Njáluhátíð sviðsett og leikinn og Bergþórshvoll brenndur,“ segir Guðni Ágústsson, aðspurður um hátíðina. En er nýi bjórinn betri en íslenska mjólkin? „Þetta hefur allt önnur áhrif. Mjólkin býr til beinin í mannslíkamann en þetta býr til gleði sé að drukkið í hófi, skál,“ segir Guðni. Skálað fyrir nýja bjórnum í dag í húsnæði Ölgerðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hvetur fólk til að mæta á Njáluhátíðina? „Já, þetta verður mjög gaman, það er alveg klárt mál, ég bara treysti því. Ég er ekki búin að sofa í þrjár vikur, þetta verður að vera gaman,“ segir Lárus Ágúst Bragason, einn af forsvarsmönnum Njáluhátíðarinnar. Upp með Njálu, allt um hátíðina hér Rangárþing ytra Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira
„Upp með Njálu“ er yfirskrift Njáluvöku í Rangárþingi, sem mun standa yfir dagana 21. til 24. ágúst. Í tilefni vökunnar mætti Guðni Ágústsson, forsvarsmaður vökunnar með tvo þekkta leikara í Ölgerðina í dag til að smakka og taka á móti nýjum bjór, sem heitir Kinnhestur. Leikararnir eru þau Sólveig Arnarsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson, sem munu m.a. taka þátt í frumsömdu verki tengt Njálu í íþróttahúsinu á Hvolsvelli á fimmtudagskvöld. En hvers konar bjór er þessi nýi? „Þetta er svona frekar gamaldags stíll á bjór, sem að kallast Rúblur og uppistaðan í honum er rúgmalt í stað hefðbundins byggs.Hann er 5,2 prósent,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi með nýja bjórinn, sem heitir Kinnhestur.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er hin mikla Njálsbrenna, sem verður á Rangárbökkum og í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Njáluhátíð sviðsett og leikinn og Bergþórshvoll brenndur,“ segir Guðni Ágústsson, aðspurður um hátíðina. En er nýi bjórinn betri en íslenska mjólkin? „Þetta hefur allt önnur áhrif. Mjólkin býr til beinin í mannslíkamann en þetta býr til gleði sé að drukkið í hófi, skál,“ segir Guðni. Skálað fyrir nýja bjórnum í dag í húsnæði Ölgerðarinnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hvetur fólk til að mæta á Njáluhátíðina? „Já, þetta verður mjög gaman, það er alveg klárt mál, ég bara treysti því. Ég er ekki búin að sofa í þrjár vikur, þetta verður að vera gaman,“ segir Lárus Ágúst Bragason, einn af forsvarsmönnum Njáluhátíðarinnar. Upp með Njálu, allt um hátíðina hér
Rangárþing ytra Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Fleiri fréttir Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Sjá meira