Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 18:02 Cristiano Ronaldo gæti unnið bikar með Al Nassr á laugardaginn kemur. Getty/Yasser Bakhsh/ Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ofurbikarsins í Sádi-Arabíu eftir 2-1 sigur á Al Ittihad í undanúrslitaleiknum. Þetta var karaktersigur hjá Al Nassr liðinu því það missti Sadio Mané af velli með rautt spjald strax á 25. mínútu leiksins. Sadio Mané hafði komið Al Nassr í 1-0 á tíundu mínútu en Steven Bergwijn jafnaði fyrir sex mínútum síðar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Staðan var því 1-1 þegar Mané fékk beint rautt spjald fyrir að trampa á andstæðingi. Þannig var stað þar til á 61. mínútu þegar Cristiano Ronaldo slapp einn í gegnum vörnina. Í stað þess að skjóta sjálfur þá sýndi Ronaldo mikla óeigingirni og gaf boltann til hliðar á landa sinn Joao Félix sem skoraði í tómt markið. Þetta var fyrsta mark Joao Félix fyrir Al Nassr en hann var keyptur á dögunum og Ronaldo sendi þá einkaflugvél sína til að ná í hann. Ronaldo vildi greinilega hjálpa stráknum að komast í gang. Ronaldo beið spenntur við hlið dómarans þar til að myndbandsdómarar fóru yfir það hvort annar hvort þeirra hafi verið rangstæður. Það var ekki og Ronaldo fagnaði markinu eins og hann hefði skorað það sjálfur. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn þar sem mótherjinn verður annað hvort Al-Qasidah eða Al-Ahli. Al-Nassr komst líka í úrslitaleik Ofurbikarsins í fyrra en tapaði þá 4-1. Ronaldo er búinn að bíða lengi eftir öðrum titli með Al-Nassr og nú er bikar í boði í næsta leik. Eini titil hans í Sádi-Arabíu kom í Meistaradeild Arbíu 2023 en það telst ekki sem stór bikar. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Þetta var karaktersigur hjá Al Nassr liðinu því það missti Sadio Mané af velli með rautt spjald strax á 25. mínútu leiksins. Sadio Mané hafði komið Al Nassr í 1-0 á tíundu mínútu en Steven Bergwijn jafnaði fyrir sex mínútum síðar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Staðan var því 1-1 þegar Mané fékk beint rautt spjald fyrir að trampa á andstæðingi. Þannig var stað þar til á 61. mínútu þegar Cristiano Ronaldo slapp einn í gegnum vörnina. Í stað þess að skjóta sjálfur þá sýndi Ronaldo mikla óeigingirni og gaf boltann til hliðar á landa sinn Joao Félix sem skoraði í tómt markið. Þetta var fyrsta mark Joao Félix fyrir Al Nassr en hann var keyptur á dögunum og Ronaldo sendi þá einkaflugvél sína til að ná í hann. Ronaldo vildi greinilega hjálpa stráknum að komast í gang. Ronaldo beið spenntur við hlið dómarans þar til að myndbandsdómarar fóru yfir það hvort annar hvort þeirra hafi verið rangstæður. Það var ekki og Ronaldo fagnaði markinu eins og hann hefði skorað það sjálfur. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn þar sem mótherjinn verður annað hvort Al-Qasidah eða Al-Ahli. Al-Nassr komst líka í úrslitaleik Ofurbikarsins í fyrra en tapaði þá 4-1. Ronaldo er búinn að bíða lengi eftir öðrum titli með Al-Nassr og nú er bikar í boði í næsta leik. Eini titil hans í Sádi-Arabíu kom í Meistaradeild Arbíu 2023 en það telst ekki sem stór bikar. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira