„Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 08:02 Iga Swiatek tapaði ekki einu einasta setti á Cincinnati Open. Getty/Robert Prange Pólska tennisstjarnan Iga Swiatek lét vægast sagt furðuleg ummæli spyrils í viðtali ekki trufla sig á leið sinni að sigri á Cincinnati Open mótinu um helgina. Hin 24 ára gamla Swiatek vann Jasmine Paolini frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 7-5 og 6-4, og fer því full sjálfstrausts inn í Opna bandaríska mótið sem hefst á sunnudaginn. Í undanúrslitunum vann hún Elenu Rybakina og var gripin í viðtal þar sem skringileg ummæli féllu, eins og sjá má hér að neðan. Iga Swiatek after beating Elena Rybakina to reach 1st Cincinnati finalIga: “Wait… is that rain?“No, it’s probably me spitting on you while I’m asking a question” 💀💀💀 pic.twitter.com/WTtrHahXmp— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 17, 2025 Swiatek ætlaði að fara að svara spurningu en stoppaði viðtalið því henni fannst eins og að hún hefði fengið á sig regndropa. Þá sagði spyrillinn: „Nei, nei, nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig þegar ég var að spyrja þig.“ Swiatek, sem er í þriðja sæti heimslistans, var ekkert að kippa sér upp við þetta og sagðist einfaldlega hafa talið siga hafa heyrt í þrumum en hélt svo áfram með viðtalið. Eins og fyrr segir vann hún svo sigur á mótinu og tapaði raunar ekki setti á öllu mótinu, sem gefur góð fyrirheit fyrir síðasta risamót ársins. Swiatek vann Wimbledon-mótið í síðasta mánuði. „Ég er ánægð með vinnuna hjá mér, hvernig hlutirnir hafa þróast. Ég er líka ánægð með að hafa ekki tapað setti. Ég er góður spilari og get spilað á hvaða undirlagi sem er,“ sagði Swiatek eftir mótið. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Hin 24 ára gamla Swiatek vann Jasmine Paolini frá Ítalíu í úrslitaleiknum, 7-5 og 6-4, og fer því full sjálfstrausts inn í Opna bandaríska mótið sem hefst á sunnudaginn. Í undanúrslitunum vann hún Elenu Rybakina og var gripin í viðtal þar sem skringileg ummæli féllu, eins og sjá má hér að neðan. Iga Swiatek after beating Elena Rybakina to reach 1st Cincinnati finalIga: “Wait… is that rain?“No, it’s probably me spitting on you while I’m asking a question” 💀💀💀 pic.twitter.com/WTtrHahXmp— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 17, 2025 Swiatek ætlaði að fara að svara spurningu en stoppaði viðtalið því henni fannst eins og að hún hefði fengið á sig regndropa. Þá sagði spyrillinn: „Nei, nei, nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig þegar ég var að spyrja þig.“ Swiatek, sem er í þriðja sæti heimslistans, var ekkert að kippa sér upp við þetta og sagðist einfaldlega hafa talið siga hafa heyrt í þrumum en hélt svo áfram með viðtalið. Eins og fyrr segir vann hún svo sigur á mótinu og tapaði raunar ekki setti á öllu mótinu, sem gefur góð fyrirheit fyrir síðasta risamót ársins. Swiatek vann Wimbledon-mótið í síðasta mánuði. „Ég er ánægð með vinnuna hjá mér, hvernig hlutirnir hafa þróast. Ég er líka ánægð með að hafa ekki tapað setti. Ég er góður spilari og get spilað á hvaða undirlagi sem er,“ sagði Swiatek eftir mótið.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira