McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 22:31 Rory McIlroy tók með sér öll Mastersmótsflöggin úr verslun mótsins. EPA/ERIK S. LESSER Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tæmdi búðina á Mastersmótinu eftir að hann tryggði sér sigurinn á mótinu í vor. Með þessum sigri á Augusta í apríl fullkomnaði McIlroy risamótaalslemmuna. McIlroy er aðeins einn af sex kylfingum sem hefur tekist að vinna öll fjögur risamótin í golfinu. Hann tók ekki aðeins bikarinn, græna jakkann og verðlaunaféð með sér heim. McIlroy sagði frá því að hann hafði keypt ellefu hundruð Mastersmóts smáfána í verslun mótsins og tekið þau með sér heim frá Augusta National. If you want a 2025 Masters pin flag, go ask Rory McIlroy 😂 pic.twitter.com/fnBHld8wze— GolfMagic (@GolfMagic) August 20, 2025 „Við tókum með okkur alla ellefu hundruð smáfánana sem voru eftir,“ sagði Rory McIlroy sem tryggði sér sigurinn á Mastersmótinu 11. apríl síðastliðinn. McIlroy hefur haft nóg að gera í að árita alla þessa litlu Mastersfána. „Það hefur verið nóg að gera í því en ég verð aldrei leiður á því að árita þá. Ég beið í sautján ár eftir því að skrifa í miðjuna á svona fána og ég ætla því aldrei að kvarta þegar ég er beðin um slíkt,“ sagði McIlroy. Smáfánarnir eru notaðir á stangirnar á flötunum en á þeim er merki Mastersmótsins. Kylfingar eru alltaf að árita þessa smáfána fyrir áhugafólk en það er aftur á móti óskráð regla í golfheiminum að aðeins Mastersmeistarinn megi árita fánann innan útlína Bandaríkjanna á þessu frægasta merki golfíþróttarinnar. Rory McIlroy took home 1,100 flags from Augusta National after he won The Masters. 🤯"I'll never get sick of signing them." pic.twitter.com/WB9uwxkhFC— Golf Digest (@GolfDigest) August 19, 2025 Golf Masters-mótið Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
McIlroy er aðeins einn af sex kylfingum sem hefur tekist að vinna öll fjögur risamótin í golfinu. Hann tók ekki aðeins bikarinn, græna jakkann og verðlaunaféð með sér heim. McIlroy sagði frá því að hann hafði keypt ellefu hundruð Mastersmóts smáfána í verslun mótsins og tekið þau með sér heim frá Augusta National. If you want a 2025 Masters pin flag, go ask Rory McIlroy 😂 pic.twitter.com/fnBHld8wze— GolfMagic (@GolfMagic) August 20, 2025 „Við tókum með okkur alla ellefu hundruð smáfánana sem voru eftir,“ sagði Rory McIlroy sem tryggði sér sigurinn á Mastersmótinu 11. apríl síðastliðinn. McIlroy hefur haft nóg að gera í að árita alla þessa litlu Mastersfána. „Það hefur verið nóg að gera í því en ég verð aldrei leiður á því að árita þá. Ég beið í sautján ár eftir því að skrifa í miðjuna á svona fána og ég ætla því aldrei að kvarta þegar ég er beðin um slíkt,“ sagði McIlroy. Smáfánarnir eru notaðir á stangirnar á flötunum en á þeim er merki Mastersmótsins. Kylfingar eru alltaf að árita þessa smáfána fyrir áhugafólk en það er aftur á móti óskráð regla í golfheiminum að aðeins Mastersmeistarinn megi árita fánann innan útlína Bandaríkjanna á þessu frægasta merki golfíþróttarinnar. Rory McIlroy took home 1,100 flags from Augusta National after he won The Masters. 🤯"I'll never get sick of signing them." pic.twitter.com/WB9uwxkhFC— Golf Digest (@GolfDigest) August 19, 2025
Golf Masters-mótið Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira