Gjörólíkt gengi frá kosningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2025 15:01 Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir eru formenn flokkanna sem mynda ríkisstjórn. Vísir/Einar Samfylkingin mælist með 31,6 prósenta fylgi í nýrri könnun Maskínu og hefur ekki mælst hærri í könnunum fyrirtækisins. Fylgið er helmingi meira en í kosningunum fyrir níu mánuðum á meðan fylgi Flokks fólksins hefur helmingast. Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021. Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Maskína kannar fylgi flokkanna mánaðarlega og eru litlar breytingar á fylginu á milli júlí og ágúst. Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur bæta lítillega við sig en fylgi Viðreisnar stendur í stað. Fylgi flokksins hefur verið langstöðugast ríkisstjórnarflokkanna frá kosningum þegar flokkurinn fékk 15,8 prósenta fylgi. Fylgi Miðflokksins og Framsóknarflokksins minnkar lítillega, er nú 9,6 prósent og 6,5 prósent. Píratar, Sósíalistar og Vinstri græn fengu engan þingmann kjörinn í kosningunum í nóvember. Könnunin bendir til þess að Vinstri græn séu aðeins að sækja í sig veðrið, nú með 4,2 prósenta fylgi. Fylgi Pírata og Sósíalistaflokksins minnkar lítillega. Segja má að fylgi Flokks fólksins hafi hrunið síðan í kosningunum þegar flokkurinn fékk 13,8 prósent. Hann mælist nú með 6,3 prósent en margt bendir til þess að skoðanakannanir undanfarinna ára vanmeti fylgi flokksins miðað við niðurstöður kosninga. Að neðan má sjá línurit sem sýnir þróun á fylgi flokkanna í könnunum Maskínu frá því í kosningunum árið 2021.
Skoðanakannanir Alþingi Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Flokkur fólksins Vinstri græn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Ábyrg framtíð Tengdar fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56 Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42 Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, segir nýjar kannanir sýna það greinilega að kjósendum líki það vel að sjötugustu og fyrstu grein þingskaparlaga, sem sumir hafa kallað „kjarnorkuákvæðið“, hafi verið beitt af stjórnarflokkunum til að ljúka umræðum um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 24. júlí 2025 22:56
Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24. júlí 2025 11:42
Miðflokkur rýkur upp en Sjálfstæðisflokkur dalar Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,3 prósent í nýjustu könnun Maskínu og lækkar þar með um 1,6 prósent. Samfylkingin bætir við sig frá síðustu könnun Maskínu og mælist nú með 28,1 prósenta fylgi. 26. júní 2025 09:24