Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2025 11:31 Virtus tók óvænt forystuna úr vítaspyrnu en Tobias Thomsen átti síðan eftir að tryggja Breiðabliki sigur úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. vísir / diego Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Breiðablik - Virtus 2-1 Breiðablik var mun betri aðilinn allan tímann en Virtus tók forystuna gegn gangi leiksins með marki sem kom upp úr skyndisókn. Sóknarmaður Virtus slapp í gegn og Viktor Örn Margeirsson stjakaði við honum, vítaspyrna dæmd og skoruð en Viktor var mjög ósáttur. „Ég er að reyna að gera allt til að forðast snertingu en svo hendir hann sér niður og ég dett einhvern veginn fram fyrir hann. Ég held að ég snerti ekki á honum lappirnir, strýk aðeins á honum bakið en það er bara afþví hann er að henda sér niður“ sagði Viktor Örn um vítaspyrnudóminn. Valgeir allt í öllu og mark dæmt af Guðmundi Valgeir Valgeirsson jafnaði metin fyrir Breiðablik um korteri síðar og fiskaði síðan vítaspyrnu í seinni hálfleik, sem Tobias Thomsen skoraði úr og tryggði Breiðabliki 2-1 sigur. Guðmundur Magnússon hélt að hann hefði skorað þriðja mark Breiðabliks og sitt fyrsta fyrir félagið í uppbótartímanum en hann var dæmdur rangstæður af fremur vanþróuðu VAR herbergi. Breiðablik hefði hæglega getað unnið stærri sigur en fer til San Marínó einu marki yfir. Einvígið ræðst svo næsta fimmtudag og seinni leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Klippa: Breiðablik - Virtus 2-1 Breiðablik var mun betri aðilinn allan tímann en Virtus tók forystuna gegn gangi leiksins með marki sem kom upp úr skyndisókn. Sóknarmaður Virtus slapp í gegn og Viktor Örn Margeirsson stjakaði við honum, vítaspyrna dæmd og skoruð en Viktor var mjög ósáttur. „Ég er að reyna að gera allt til að forðast snertingu en svo hendir hann sér niður og ég dett einhvern veginn fram fyrir hann. Ég held að ég snerti ekki á honum lappirnir, strýk aðeins á honum bakið en það er bara afþví hann er að henda sér niður“ sagði Viktor Örn um vítaspyrnudóminn. Valgeir allt í öllu og mark dæmt af Guðmundi Valgeir Valgeirsson jafnaði metin fyrir Breiðablik um korteri síðar og fiskaði síðan vítaspyrnu í seinni hálfleik, sem Tobias Thomsen skoraði úr og tryggði Breiðabliki 2-1 sigur. Guðmundur Magnússon hélt að hann hefði skorað þriðja mark Breiðabliks og sitt fyrsta fyrir félagið í uppbótartímanum en hann var dæmdur rangstæður af fremur vanþróuðu VAR herbergi. Breiðablik hefði hæglega getað unnið stærri sigur en fer til San Marínó einu marki yfir. Einvígið ræðst svo næsta fimmtudag og seinni leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira