Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 14:56 Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli með Al Nassr. Getty Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira
Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Sjá meira