Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Siggeir Ævarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:02 Sachia Vickery er til í að gera næstum hvað sem er fyrir frægðina, nema kannski að koma nakin fram EPA/Francisco Guasco Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf. Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf.
Tennis Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira