Metaðsókn og söfnunarmet slegið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:28 Tæplega átján þúsund manns hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Vísir/Vilhelm Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti. Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“ Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira