Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 14:15 Sergio Perez og Valtteri Bottas verða liðsfélagar í fyrsta sinn á næsta tímabili. Dan Mullan/Getty Images Cadillac mun senda lið til leiks í Formúlu 1 á næsta tímabili og hefur nú samið við ökumenn. Reynsluboltarnir Sergio Perez og Valtteri Bottas munu keyra Cadillac bílana. Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins. Akstursíþróttir Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins.
Akstursíþróttir Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira