Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:33 Adrien Rabiot fagnar hér marki með franska landsliðinu í Þjóðadeildinni í sumar. EPA/DANIEL DAL ZENNARO Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Didier Deschamps valdi ekki Liverpool manninn Hugo Ekitike í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni EM í september en sá seinni verður á móti Íslandi. Ekitike hefur skorað í þremur fyrstu leikjum sínum með Liverpool, i leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Crystal Palace og í deildarleikjum á móti Bournemouth og Newcastle. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Íslensku varnarmennirnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af honum en í hópnum eru hins vegar frábærir framherjar eins og Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Michael Olise og Marcus Thuram. Samkeppnin um sæti í hópnum er því afar hörð. Hinn 23 ára gamli Maghnes Akliouche, miðjumaður Mónakó, er eini nýliðinn í hópnum. Deschamps valdi aftur á móti miðjumanninn Adrien Rabiot í hópinn. Rabiot er skráður leikmaður Marseille en spilar ekki aftur fyrir félagið. Rabiot slóst illilega við liðsfélaga sinn eftir tapleik á dögunum og báðir leikmenn voru reknir úr félaginu. Þeir voru settir á sölulista og spila ekki oftar fyrir félagið. Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Landsliðshópur Frakka: Markmenn: Lucas Chevalier, Mike Maignan, Brice Samba. Varnarmenn: Lucas Digne, Malo Gusto, Lucas Hernández, Théo Hernández, Ibrahima Konaté, Jules Koundé, William Saliba, Dayot Upamecano. Miðjumenn: Mattéo Guendouzi, Manu Koné, Adrien Rabiot, Aurélien Tchouaméni, Khéphren Thuram. Sóknarmenn: Maghnes Akliouche, Bradley Barcola, Rayan Cherki, Ousmane Dembélé, Désiré Doué, Kylian Mbappé, Michael Olise, Marcus Thuram.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira