Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2025 12:03 Blikar þurfa að forðast tap í San Marínó í kvöld því þeir eru aðeins með 2-1 forskot gegn Virtus. Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Liðin 36 sem komast inn í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar tryggja sér væna summu. Á síðustu leiktíð fengust fyrir það að lágmarki 3,17 milljónir evra, eða hátt í hálfur milljarður króna. Meira er svo í boði með því að vinna leiki þar auk þess sem liðin hafa þegar tryggt sér fé með því að spila í undankeppnum. Samkvæmt ársreikningi Víkinga, sem komust í Sambandsdeildina í fyrrra, fékk félagið til að mynda alls 837 milljónir króna í tekjur af Evrópukeppni á síðasta ári. Með naumt forskot Breiðablik er með eins marks forskot fyrir seinni leik sinn við Virtus frá San Marínó, eftir 2-1 sigur á Kópavogsvelli fyrir viku. Leikurinn í San Marínó í kvöld hefst klukkan 19 og er sýndur á Sýn Sport Ísland. Ef Breiðabliki tekst að forðast tap í kvöld verður liðið svo með þegar dregið verður í Sambandsdeildina við hátíðlega athöfn klukkan 11 á morgun að íslenskum tíma. Leikdagar í október, nóvember og desember Líkt og í fyrra er deildinni ekki skipt í riðla heldur verða öll 36 liðin saman í einni deild og spila sex leiki hvert, við eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki. Það skýrist eftir leiki dagsins hvaða lið verða í hverjum styrkleikaflokki en á meðal liða sem Breiðablik gæti mætt eru Crystal Palace, Fiorentina, Rayo Vallecano og fleiri sterk lið. Leikið verður á fimmtudögum og eru leikdagarnir 2. og 23. október, 6. og 27. nóvember, og 11. og 18. desember. Breiðablik gæti því átt eftir að spila að minnsta kosti fram að jólum ef allt gengur að óskum í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Liðin 36 sem komast inn í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar tryggja sér væna summu. Á síðustu leiktíð fengust fyrir það að lágmarki 3,17 milljónir evra, eða hátt í hálfur milljarður króna. Meira er svo í boði með því að vinna leiki þar auk þess sem liðin hafa þegar tryggt sér fé með því að spila í undankeppnum. Samkvæmt ársreikningi Víkinga, sem komust í Sambandsdeildina í fyrrra, fékk félagið til að mynda alls 837 milljónir króna í tekjur af Evrópukeppni á síðasta ári. Með naumt forskot Breiðablik er með eins marks forskot fyrir seinni leik sinn við Virtus frá San Marínó, eftir 2-1 sigur á Kópavogsvelli fyrir viku. Leikurinn í San Marínó í kvöld hefst klukkan 19 og er sýndur á Sýn Sport Ísland. Ef Breiðabliki tekst að forðast tap í kvöld verður liðið svo með þegar dregið verður í Sambandsdeildina við hátíðlega athöfn klukkan 11 á morgun að íslenskum tíma. Leikdagar í október, nóvember og desember Líkt og í fyrra er deildinni ekki skipt í riðla heldur verða öll 36 liðin saman í einni deild og spila sex leiki hvert, við eitt lið úr hverjum styrkleikaflokki. Það skýrist eftir leiki dagsins hvaða lið verða í hverjum styrkleikaflokki en á meðal liða sem Breiðablik gæti mætt eru Crystal Palace, Fiorentina, Rayo Vallecano og fleiri sterk lið. Leikið verður á fimmtudögum og eru leikdagarnir 2. og 23. október, 6. og 27. nóvember, og 11. og 18. desember. Breiðablik gæti því átt eftir að spila að minnsta kosti fram að jólum ef allt gengur að óskum í kvöld.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti