„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2025 14:43 Jón Axel Guðmundsson skoraði átta stig og tók fjögur fráköst gegn Ísrael. vísir/hulda margrét Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. „Manni líður ekkert vel. Mér fannst við geta gert betur og við vorum óheppnir að við vorum ekki alveg að hitta úr okkar skotum. Manni fannst við alltaf vera inni í leiknum en það vantaði nokkur stemmningsskot til að við myndum klára þetta,“ sagði Jón Axel í samtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Jón Axel Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísrael byrjaði seinni hálfleikinn mun betur og náði mest sautján stiga forskoti í 3. leikhluta. Eftir það var brekkan brött fyrir Ísland. „Það er erfitt þegar þeir eru með svona mikil gæði inni á vellinum. Þú þarft strax að byrja að elta í og það fer voðalega mikil orka í að koma til baka. Við náðum að koma þessu niður í einhver 6-8 stig en þá voru menn byrjaðir að pústa helvíti hart,“ sagði Jón Axel. Honum fannst íslenska liðið ekki njóta sannmælis í dómgæslunni og þótti Grindvíkingnum NBA-leikmaður Ísraels, Deni Avdija, fá full ódýrar villur, öfugt við til dæmis Martin Hermannsson. Hann er ekki í NBA „Við fórum mikið inn í teig. Það voru fáar villur dæmdar þegar við fórum inn í teiginn allan leikinn. Martin fór mikið á hringinn, þeir brutu mikið á honum en hann er ekki í NBA og þá fær hann minni villur en einhverjir aðrir í hinu liðinu,“ sagði Jón Axel. „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en ef við förum inn í teig fáum við lítið.“ En var Jón Axel ósáttur við dómgæsluna í dag? „Ekkert þannig. Villurnar eru jafnar en það væri fínt upp á að menn komist í takt að fá nokkur vítaskot inn á milli. Þeir jöfnuðu þetta mikið með villum úti á velli og annað þannig,“ svaraði Jón Axel. Jón Axel hitti úr fjórum af tólf skotum sínum í leiknum.vísir/hulda margrét Hann vill meina að fyrri hálfleikurinn gefi betri mynd af muninum á liðunum en sá seinni. „Munurinn var eins og fyrri hálfleikurinn var. Við erum í þeim allan tímann en það vantaði að nokkur stemmningsskot myndu detta og þá fá menn sjálfstraustið beint aftur,“ sagði Jón Axel. Getur ekki beðið eftir næsta leik Hann naut þess að spila fyrir framan íslensku stuðningsmenn í Spodek í Katowice. „Þetta var geggjað og maður fékk auka orku til að gera allt inni á vellinum með þessa stuðningsmenn í stúkunni. Maður getur eiginlega ekki beðið eftir næsta leik á laugardaginn,“ sagði Jón Axel en eftir tvo daga mætir Ísland Belgíu í öðrum leik sínum á EM. Viðtalið við Jón Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
„Manni líður ekkert vel. Mér fannst við geta gert betur og við vorum óheppnir að við vorum ekki alveg að hitta úr okkar skotum. Manni fannst við alltaf vera inni í leiknum en það vantaði nokkur stemmningsskot til að við myndum klára þetta,“ sagði Jón Axel í samtali við Val Pál Eiríksson eftir leikinn. Klippa: Viðtal við Jón Axel Aðeins fjórum stigum munaði á liðunum í hálfleik, 36-32, en Ísrael byrjaði seinni hálfleikinn mun betur og náði mest sautján stiga forskoti í 3. leikhluta. Eftir það var brekkan brött fyrir Ísland. „Það er erfitt þegar þeir eru með svona mikil gæði inni á vellinum. Þú þarft strax að byrja að elta í og það fer voðalega mikil orka í að koma til baka. Við náðum að koma þessu niður í einhver 6-8 stig en þá voru menn byrjaðir að pústa helvíti hart,“ sagði Jón Axel. Honum fannst íslenska liðið ekki njóta sannmælis í dómgæslunni og þótti Grindvíkingnum NBA-leikmaður Ísraels, Deni Avdija, fá full ódýrar villur, öfugt við til dæmis Martin Hermannsson. Hann er ekki í NBA „Við fórum mikið inn í teig. Það voru fáar villur dæmdar þegar við fórum inn í teiginn allan leikinn. Martin fór mikið á hringinn, þeir brutu mikið á honum en hann er ekki í NBA og þá fær hann minni villur en einhverjir aðrir í hinu liðinu,“ sagði Jón Axel. „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en ef við förum inn í teig fáum við lítið.“ En var Jón Axel ósáttur við dómgæsluna í dag? „Ekkert þannig. Villurnar eru jafnar en það væri fínt upp á að menn komist í takt að fá nokkur vítaskot inn á milli. Þeir jöfnuðu þetta mikið með villum úti á velli og annað þannig,“ svaraði Jón Axel. Jón Axel hitti úr fjórum af tólf skotum sínum í leiknum.vísir/hulda margrét Hann vill meina að fyrri hálfleikurinn gefi betri mynd af muninum á liðunum en sá seinni. „Munurinn var eins og fyrri hálfleikurinn var. Við erum í þeim allan tímann en það vantaði að nokkur stemmningsskot myndu detta og þá fá menn sjálfstraustið beint aftur,“ sagði Jón Axel. Getur ekki beðið eftir næsta leik Hann naut þess að spila fyrir framan íslensku stuðningsmenn í Spodek í Katowice. „Þetta var geggjað og maður fékk auka orku til að gera allt inni á vellinum með þessa stuðningsmenn í stúkunni. Maður getur eiginlega ekki beðið eftir næsta leik á laugardaginn,“ sagði Jón Axel en eftir tvo daga mætir Ísland Belgíu í öðrum leik sínum á EM. Viðtalið við Jón Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01 „Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31 Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25 „Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. 28. ágúst 2025 10:01
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. 28. ágúst 2025 14:31
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. 28. ágúst 2025 14:25
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. 28. ágúst 2025 14:26
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum