Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2025 06:31 Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka málið fyrir. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir nauðgun, kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi vegna meintra brota gegn barni, sem mun hafa tengst honum nánum böndum, meðan það var tveggja til fimm ára gamalt. Maðurinn er jafnframt ákærður fyrir að hafa í vörslum sínum mikið barnaníðsefni í tækjum sínum. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum segir að meint brot mannsins hafi verið framin frá árinu 2020 til 2023. Maðurinn hafi misnotað yfirburðastöðu sína gagnvart barninu, traust hennar og trúnað. Ekki kemur fram hvernig maðurinn og barnið tengjast. Hann er sagður hafa ítrekað og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð barnsins. Hann er ákærður fyrir að „snerta kynfæri hennar með fingrum sínum og hafa við hana önnur kynferðismök en samræði með því að setja fingur í leggöng hennar“. Þegar meint brot eiga að hafa verið framin var barnið tveggja til fimm ára gamalt. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vörslu á miklu magni efnis sem sýnir börn á kynferðislegan hátt. Samkvæmt ákæru lagði lögregla hald á fartölvu við húsleit á heimili mannsins sem innihélt 330 ljósmyndir og 52 kvikmyndir af þessu tagi, USB-minnislykil sem innihélt eina ljósmynd og 131 kvikmyndir sem sýna kynferðislega misnotkun á börnum og annað af því tagi. Þá munu tvær fartölvur til viðbótar hafa fundist sem hvor um sig innihélt þrjár ljósmyndir sem sýna börn á kynferðislegan hátt. Þess er krafist fyrir hönd móður barnsins að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur. Það er Héraðssaksóknari sem höfðar málið og verður það tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Lögreglumál Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum segir að meint brot mannsins hafi verið framin frá árinu 2020 til 2023. Maðurinn hafi misnotað yfirburðastöðu sína gagnvart barninu, traust hennar og trúnað. Ekki kemur fram hvernig maðurinn og barnið tengjast. Hann er sagður hafa ítrekað og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð barnsins. Hann er ákærður fyrir að „snerta kynfæri hennar með fingrum sínum og hafa við hana önnur kynferðismök en samræði með því að setja fingur í leggöng hennar“. Þegar meint brot eiga að hafa verið framin var barnið tveggja til fimm ára gamalt. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vörslu á miklu magni efnis sem sýnir börn á kynferðislegan hátt. Samkvæmt ákæru lagði lögregla hald á fartölvu við húsleit á heimili mannsins sem innihélt 330 ljósmyndir og 52 kvikmyndir af þessu tagi, USB-minnislykil sem innihélt eina ljósmynd og 131 kvikmyndir sem sýna kynferðislega misnotkun á börnum og annað af því tagi. Þá munu tvær fartölvur til viðbótar hafa fundist sem hvor um sig innihélt þrjár ljósmyndir sem sýna börn á kynferðislegan hátt. Þess er krafist fyrir hönd móður barnsins að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur. Það er Héraðssaksóknari sem höfðar málið og verður það tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Lögreglumál Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Sjá meira