Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:00 Cass Bargell sýnir stómapokann ásamt félögum sínum í skólaliði Harvard. @cassbargell Bandaríska íþróttakonan Cass Bargell ætlar að sýna öllum hvað fólk getur þótt að það þurfi að nota stómahjálpartæki. Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Bargell er nú stödd með bandaríska landsliðinu á HM í rúgbý í Ástralíu. Hún var ekkert að fela það að hún spilar þessa miklu átakaíþrótt með stómapoka og vill sýna fólki í sömu stöðu hvað það getur gert. Í stað þess að fela þennan stóra hluta af hennar lífi þá kemur hún stolt fram og sýnir pokanna á myndum sem teknar voru fyrir mótið. Bargell var verðlaunanámsmaður í hinum virta Harvard háskóla en greindist með sáraristilbólga árið 2021. Hún þurfti að gangast undir aðgerð til að bjarga lífi hennar en um leið þurfti að taka ristilinn. Bargell var kominn aftur inn á völlinn aðeins nokkrum mánuðum síðar. Hún hefur síðan þurft að nota stómapoka. Hægðir koma út um stómað og safnast í stómapoka, sem þarf að tæma reglulega. Hún er nú 25 ára, hefur spilað átta landsleiki og unnið bandaríska titilinn. Hún er líka orðin mikilvægur talsmaður fyrir fólk í sömu stöðu og hefur með stolti sínu, hugrekki og baráttuhug tekið að sér mikilvægt hlutverk í að fræða heiminn og eyða öllu tabú tengdum svona viðkvæmum málum. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa öflugu og flottu rúgbý-konu. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira