Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 13:19 Haraldur Franklín Magnús átti magnaðn dag í Uppsala í Svíþjóð í dag. Getty/Luke Walker Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf) Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf)
Golf Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira